Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:46 Leikmenn Brest fagna. Jasmin Walter/Getty Images Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira