Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2024 07:00 Jack Stephens sá rautt fyrir braut á Alejandro Garnacho. Í kjölfarið lét hann fjórða dómara sem og aðaldómara heyra það. Ryan Hiscott/Getty Images Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Stephens sá rautt þegar Southampton lá á heimavelli gegn Rauðu djöflunum þann 14. september síðatliðinn. Staðan var 0-2 þegar Stephens var sendur í sturtu en manni fleiri skoruðu gestirnir eitt mark til viðbótar. Í kjölfarið missti Stephens algjörlega stjórn á skapi sínu og kallaði fjórða dómara leiksins „litla helvítis kuntu.“ Einnig kallaði hann aðaldómara leiksins „kuntu“ eftir að spjaldið fór á loft. Stephens fékk hefðbundið þriggja leikja bann í kjölfarið en hefur nú verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar. Þá þarf hann að greiða 50 þúsund pund eða níu milljónir króna í sekt. Southampton defender Jack Stephens has been banned for two matches and fined £50,000 after calling fourth official Gavin Ward a “f***ing little c***” following his red card against Manchester United last month.Stephens also called referee Stuart Attwell "a c***" and used the… pic.twitter.com/CsQ7ruu1I6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Stephens hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segir þau úr karakter fyrir sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira
Stephens sá rautt þegar Southampton lá á heimavelli gegn Rauðu djöflunum þann 14. september síðatliðinn. Staðan var 0-2 þegar Stephens var sendur í sturtu en manni fleiri skoruðu gestirnir eitt mark til viðbótar. Í kjölfarið missti Stephens algjörlega stjórn á skapi sínu og kallaði fjórða dómara leiksins „litla helvítis kuntu.“ Einnig kallaði hann aðaldómara leiksins „kuntu“ eftir að spjaldið fór á loft. Stephens fékk hefðbundið þriggja leikja bann í kjölfarið en hefur nú verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar. Þá þarf hann að greiða 50 þúsund pund eða níu milljónir króna í sekt. Southampton defender Jack Stephens has been banned for two matches and fined £50,000 after calling fourth official Gavin Ward a “f***ing little c***” following his red card against Manchester United last month.Stephens also called referee Stuart Attwell "a c***" and used the… pic.twitter.com/CsQ7ruu1I6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Stephens hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segir þau úr karakter fyrir sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Sjá meira