Harðneitar því að hafa rekið við í leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2024 10:02 James Wade er í 18. sæti heimslistans í pílukasti. getty/George Wood Velski pílukastarinn James Wade sá sig knúinn til að senda frá sér yfirlýsingu eftir að hann virtist prumpa í miðjum leik á dögunum. Wade mætti Callan Rydz í átta manna úrslitum á Players Championship í Leicester. Þegar hann gekk að borði sínu eftir ellefta legg sást hann beygja sig aðeins í hnjánum áður en hann virtist reka við, hátt og snjallt. Blessing the timeline with James Wade ripping a fat fart after beating Rydz #darts pic.twitter.com/j0dasTPtjS— Joe’s darts (@JoesDarts) September 24, 2024 Atvikið vakti svo mikla athygli að Wade sá þann kost vænstan að gefa út yfirlýsingu vegna þess. „Myndband af mér þar sem ég virðist reka við eftir einn af leikjum mínum hefur verið í birtingu. Raunar var þetta franski rennilásinn á nýju íþróttaskónum mínum. Vonandi er þetta útrætt því ég vil ekki tala meira um þetta,“ sagði Wade. Þrátt fyrir þessa uppákomu sigraði Wade Rydz, 6-5, og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslit mótsins. Þar beið hann hins vegar lægri hlut fyrir Skotanum Gary Anderson sem hefur einmitt verið sakaður um að reka við á sviði til að koma andstæðingum sínum úr jafnvægi. Pílukast Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Wade mætti Callan Rydz í átta manna úrslitum á Players Championship í Leicester. Þegar hann gekk að borði sínu eftir ellefta legg sást hann beygja sig aðeins í hnjánum áður en hann virtist reka við, hátt og snjallt. Blessing the timeline with James Wade ripping a fat fart after beating Rydz #darts pic.twitter.com/j0dasTPtjS— Joe’s darts (@JoesDarts) September 24, 2024 Atvikið vakti svo mikla athygli að Wade sá þann kost vænstan að gefa út yfirlýsingu vegna þess. „Myndband af mér þar sem ég virðist reka við eftir einn af leikjum mínum hefur verið í birtingu. Raunar var þetta franski rennilásinn á nýju íþróttaskónum mínum. Vonandi er þetta útrætt því ég vil ekki tala meira um þetta,“ sagði Wade. Þrátt fyrir þessa uppákomu sigraði Wade Rydz, 6-5, og tryggði sér þar með farseðilinn í undanúrslit mótsins. Þar beið hann hins vegar lægri hlut fyrir Skotanum Gary Anderson sem hefur einmitt verið sakaður um að reka við á sviði til að koma andstæðingum sínum úr jafnvægi.
Pílukast Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira