Starfsmenn Boeing sagðir hafna tilboði um 30 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2024 06:57 Starfsmenn Boeing í verkfallsaðgerðum fyrir utan framleiðslustöð fyrirtækisins í Renton í Washington. AP/Lindsey Wasson Forsvarsmenn International Association of Machinists and Aerospace Workers (IAM), sem talar máli þúsunda starfsmanna Boeing, segja félagsmenn sína ekki hafa áhuga á því að ganga að nýjasta tilboði flugvélaframleiðandas. Það hljóðar upp á 30 prósent launahækkun á fjórum árum. Starfsmennirnir, sem standa í verkfallsaðgerðum, höfðu áður hafnað tilboði upp á 25 prósent hækkun og ýmsar aðrar úrbætur á starfsumhverfinu. Nýjasta tillagan var lögð fram á mánudag og talað um að þetta væri „besta og síðasta“ tilboð Boeing. Í því fólst umrædd 30 prósent hækkun, endurupptaka frammistöðubónuss, aukin réttindi við eftirlaun og einskiptisgreiðslu upp á 6.000 dollara. Forsvarsmenn IAM segja Boeing hafa sent tilboðið beint á félagsmenn, í stað þess að fara í gegnum félagið og að fresturinn til að svara, á miðnætti á föstudag, væri ekki nægilegur til að efna til atkvæðagreiðslu. Boeing hefur neitað því að fulltrúar IAM hafi ekki verið látnir vita og hafa boðist til að framlengja frestinn. Alls taka um 30.000 manns þátt í verkfallsaðgerðunum, sem hafa komið harkalega niður á Boeing. Umræddir starfsmenn starfa meðal annars að framleiðslu 737 Max og 777-véla fyrirtækisins. Þeir hafa gert kröfu um 40 prósent launahækkun og aðrar kjarabætur. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Það hljóðar upp á 30 prósent launahækkun á fjórum árum. Starfsmennirnir, sem standa í verkfallsaðgerðum, höfðu áður hafnað tilboði upp á 25 prósent hækkun og ýmsar aðrar úrbætur á starfsumhverfinu. Nýjasta tillagan var lögð fram á mánudag og talað um að þetta væri „besta og síðasta“ tilboð Boeing. Í því fólst umrædd 30 prósent hækkun, endurupptaka frammistöðubónuss, aukin réttindi við eftirlaun og einskiptisgreiðslu upp á 6.000 dollara. Forsvarsmenn IAM segja Boeing hafa sent tilboðið beint á félagsmenn, í stað þess að fara í gegnum félagið og að fresturinn til að svara, á miðnætti á föstudag, væri ekki nægilegur til að efna til atkvæðagreiðslu. Boeing hefur neitað því að fulltrúar IAM hafi ekki verið látnir vita og hafa boðist til að framlengja frestinn. Alls taka um 30.000 manns þátt í verkfallsaðgerðunum, sem hafa komið harkalega niður á Boeing. Umræddir starfsmenn starfa meðal annars að framleiðslu 737 Max og 777-véla fyrirtækisins. Þeir hafa gert kröfu um 40 prósent launahækkun og aðrar kjarabætur.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira