Ekkert sem bendir til þess að sakborningum fjölgi Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2024 12:31 Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild. Vísir/Einar Rannsókn lögreglu á andláti tíu ára stúlku miðar vel. Faðir stúlkunnar er enn í haldi lögreglu grunaður um að hafa orðið henni að bana. Lögregla segir að ekkert bendi til þess að sakborningum í málinu muni fjölga. Faðirinn var handtekinn á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg. Dóttir hans fannst látin skammt frá handtökustaðnum. Hann var á mánudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins í næstu viku. Hann var síðast yfirheyrður á miðvikudag og hefur verið samvinnuþýður frá fyrsta degi. Fyrir helgi óskaði lögreglan eftir myndefni frá vegfarendum sem óku um veginn tímunum áður en maðurinn tilkynnti sig til lögreglu. Í samtali við fréttastofu segir Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar, það vera eðlilegan hluta af rannsókninni. Verið sé að vinna í því að skoða myndefnið sem lögreglu barst. Rannsókn málsins miðar vel að sögn Elínar. Lögreglan er með góða hugmynd hvar og hvenær stúlkunni var ráðinn bani en Elín gat ekki tjáð sig meira um þann hluta rannsóknarinnar. Frá því að málið kom fyrst upp hafa margar sögur gengið á milli manna um manndrápið. Lögreglan hefur ítrekað hvatt fólk til að hafa samband við yfirvöld frekar en að deila sögum á netinu. Elín segir að sem stendur bendi ekkert til þess að sakborningum muni fjölga í málinu en faðirinn hélt því fram þegar hann tilkynnti um andlátið að hann hafi sjálfur orðið dóttur sinni að bana. Samkvæmt Ríkisútvarpinu hefur verið gert bráðabirgðageðmat á föðurnum og hann metinn sakhæfur. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta það. Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Faðirinn var handtekinn á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg. Dóttir hans fannst látin skammt frá handtökustaðnum. Hann var á mánudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins í næstu viku. Hann var síðast yfirheyrður á miðvikudag og hefur verið samvinnuþýður frá fyrsta degi. Fyrir helgi óskaði lögreglan eftir myndefni frá vegfarendum sem óku um veginn tímunum áður en maðurinn tilkynnti sig til lögreglu. Í samtali við fréttastofu segir Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar, það vera eðlilegan hluta af rannsókninni. Verið sé að vinna í því að skoða myndefnið sem lögreglu barst. Rannsókn málsins miðar vel að sögn Elínar. Lögreglan er með góða hugmynd hvar og hvenær stúlkunni var ráðinn bani en Elín gat ekki tjáð sig meira um þann hluta rannsóknarinnar. Frá því að málið kom fyrst upp hafa margar sögur gengið á milli manna um manndrápið. Lögreglan hefur ítrekað hvatt fólk til að hafa samband við yfirvöld frekar en að deila sögum á netinu. Elín segir að sem stendur bendi ekkert til þess að sakborningum muni fjölga í málinu en faðirinn hélt því fram þegar hann tilkynnti um andlátið að hann hafi sjálfur orðið dóttur sinni að bana. Samkvæmt Ríkisútvarpinu hefur verið gert bráðabirgðageðmat á föðurnum og hann metinn sakhæfur. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta það.
Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent