Úlfur Ágúst orðaður við Messi og félaga á Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 17:16 Sigurður Bjartur Hallsson og Logi Hrafn Róbertsson fagna einu marka Úlfs Ágústs í sumar. vísir/Diego Framherjinn Úlfur Ágúst Björnsson spilar í dag með Duke-háskólanum í Bandaríkjunum ásamt því að vera samningsbundinn FH í Bestu deild karla í fótbolta. Hann er nú orðaður við stórlið Inter Miami þar sem Lionel Messi og fleiri góðir leika listir sínar. Kristján Óli Sigurðsson sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin. Sagði hann að Inter Miami, sem er að hluta til í eigu goðsagnarinnar David Beckham, sé með Úlf Ágúst á blaði hjá sér. Framherjinn skoraði fimm mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 13 leikjum í Bestu deild karla í sumar. Hann lék þó sjaldnast sem fremsti maður sem er í grunninn hans besta staða. Hann er á sínu öðru ári hjá Duke og hefur spilað sex leiki á yfirstandandi leiktíð, í þeim hefur hann skorað sex mörk og lagt upp eitt til viðbótar. Fótbolti.net ræddi við framherjann sem er rólegur þrátt fyrir tíðindin: „Ég veit því miður afar lítið um þetta. Ég er bara rólegur í Duke.“ Inter Miami er sem stendur í 1. sæti austurhluta MLS-deildarinnar. Liðið er með átta stiga forystu á FC Cincinnati. Fótbolti Bandaríski fótboltinn FH Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Kristján Óli Sigurðsson sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin. Sagði hann að Inter Miami, sem er að hluta til í eigu goðsagnarinnar David Beckham, sé með Úlf Ágúst á blaði hjá sér. Framherjinn skoraði fimm mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 13 leikjum í Bestu deild karla í sumar. Hann lék þó sjaldnast sem fremsti maður sem er í grunninn hans besta staða. Hann er á sínu öðru ári hjá Duke og hefur spilað sex leiki á yfirstandandi leiktíð, í þeim hefur hann skorað sex mörk og lagt upp eitt til viðbótar. Fótbolti.net ræddi við framherjann sem er rólegur þrátt fyrir tíðindin: „Ég veit því miður afar lítið um þetta. Ég er bara rólegur í Duke.“ Inter Miami er sem stendur í 1. sæti austurhluta MLS-deildarinnar. Liðið er með átta stiga forystu á FC Cincinnati.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn FH Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira