Marlena er sigurvegari Bakgarðshlaupsins Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. september 2024 07:33 Marlena Radziszewka er sigurvegari Bakgarðshlaupsins. Áttunda Bakgarðshlaupið fór fram í Heiðmörk um helgina en rúmlega 250 þáttakendur voru skráðir til leiks. Mikil spenna var fyrir hlaupinu og margir af sterkustu hlaupurum landsins tóku þátt. Fylgst var með í beinni útsendingu og vaktinni hér að neðan. Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu á laugardagsmorgun og verður í beinni útsendingu á Vísi alla helgina. Eftir fyrstu nóttina voru tíu hlauparar enn að. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Mari Järsk sigraði hlaupið sem fór fram í Öskjuhlíðinni í vor en þá hljóp hún 382 kílómetra. Í ár var það Marlena Radziszewska sem bar sigur úr býtum, en hún hljóp 38 hringi, eða 254,6 kílómetra. Þetta var í annað sinn sem Marlena fagnar sigri í hlaupinu. Árið 2020: Þorleifur Þorleifsson - 25 hringir Árið 2021: Mari Järsk - 25 hringir Árið 2022 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 43 hringir Árið 2022 Heiðmörk: Kristján Svanur Eymundsson - 32 hringir Árið 2023 Öskjuhlíð: Guðjón Ingi Sigurðsson - 31 hringur Árið 2023 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Árið 2024 Öskjuhlíð: Mari Järsk - 57 hringir Árið 2024 Heiðmörk: Marlena Radziszewska - 38 hringir Marlena fékk góða samkeppni frá Þórdísi Ólöfu Jónsdóttur sem hljóp 37 hringi. Þórdís var að taka þátt í hlaupinu í annað sinn og bætti sig um 22 hringi milli hlaupa. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan: Ef Vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira