Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2024 08:31 Jordan Chiles tekur sjálfu með bronsmedalíuna sem var svo tekin af henni. getty/Tim Clayton Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira