Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2024 08:31 Jordan Chiles tekur sjálfu með bronsmedalíuna sem var svo tekin af henni. getty/Tim Clayton Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Sjá meira
Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Sjá meira