Fljúga til Gautaborgar næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2024 11:09 Flogið verður tvisvar í viku. Vísir/Vilhelm Icelandair mun bæta Gautaborg í Svíþjóð við leiðakerfið sumarið 2025. Í tilkynningu frá Icelandair segir að flogið verði tvisvar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum frá 19. júní til 31. ágúst. „Þessi önnur stærsta borg Svíþjóðar er Íslendingum vel kunn og árlega sækir fjöldi íslenskra barna og unglinga þrjú stór íþróttamót sem þar eru haldin. Gautaborg bætist þannig við fjölbreytt úrval fjölskylduvænna áfangastaða í leiðakerfi Icelandair,“ segir í tilkynningunni. Gautaborg er næststærsta borg Svíþjóðar.Icelandair Haft er eftir Tómasi Ingasyni, framkvæmdastjóra tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair, að það sé mjög ánægjulegt að bjóða aftur upp á flug til Gautaborgar yfir sumartímann. „Við höfum fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir flugi til borgarinnar á meðal ferðaskipuleggjenda og viðskiptavina okkar, en þúsundir íslenskra íþróttaiðkenda heimsækja borgina ár hvert og oft fylgja heilu fjölskyldurnar sínu fólki. Við höfum lagt áherslu á að bjóða upp á ferðir þegar landsliðin okkar spila erlendis en það er ánægjulegt að geta líka boðið upp á góðar tengingar í tengslum við íþróttamót yngri kynslóða, enda erum við öll í sama liði,“ er haft eftir Tómasi. Icelandair Svíþjóð Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Í tilkynningu frá Icelandair segir að flogið verði tvisvar í viku, á fimmtudögum og sunnudögum frá 19. júní til 31. ágúst. „Þessi önnur stærsta borg Svíþjóðar er Íslendingum vel kunn og árlega sækir fjöldi íslenskra barna og unglinga þrjú stór íþróttamót sem þar eru haldin. Gautaborg bætist þannig við fjölbreytt úrval fjölskylduvænna áfangastaða í leiðakerfi Icelandair,“ segir í tilkynningunni. Gautaborg er næststærsta borg Svíþjóðar.Icelandair Haft er eftir Tómasi Ingasyni, framkvæmdastjóra tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair, að það sé mjög ánægjulegt að bjóða aftur upp á flug til Gautaborgar yfir sumartímann. „Við höfum fundið fyrir mikilli eftirspurn eftir flugi til borgarinnar á meðal ferðaskipuleggjenda og viðskiptavina okkar, en þúsundir íslenskra íþróttaiðkenda heimsækja borgina ár hvert og oft fylgja heilu fjölskyldurnar sínu fólki. Við höfum lagt áherslu á að bjóða upp á ferðir þegar landsliðin okkar spila erlendis en það er ánægjulegt að geta líka boðið upp á góðar tengingar í tengslum við íþróttamót yngri kynslóða, enda erum við öll í sama liði,“ er haft eftir Tómasi.
Icelandair Svíþjóð Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira