Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 20:13 Luke Littler er enn aðeins 17 ára en hefur fest sig í fremstu röð pílukastara. Justin Setterfield/Getty Images Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Pílukast Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024
Pílukast Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira