Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 20:13 Luke Littler er enn aðeins 17 ára en hefur fest sig í fremstu röð pílukastara. Justin Setterfield/Getty Images Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Pílukast Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Leik lokið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Sjá meira
Littler lagði heimamanninn og sigurstranglegasta mann mótsins, Michael van Gerwen, í undanúrslitum. Littler vann níu leggi í röð undir lokin og fór með 11-4 sigur. LITTLER DEMOLISHES VAN GERWEN 🤯☢️Nine consecutive legs for Luke Littler as he averages 108 in a true demolition job of Michael van Gerwen in his own back yard. What a performance that is!📺 https://t.co/5akEYy0Wln#WSFinals pic.twitter.com/XTQRryY0dr— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Í úrslitum mætti hann svo samlanda sínum frá Englandi, Michael Smith, sem vann fyrstu tvo leggina en reyndist ekki mikil fyrirstaða eftir það fyrir Littler, sem vann viðureignina aftur 11-4. LUKE LITTLER IS THE WORLD SERIES FINALS CHAMPION! 🏆Luke Littler wins the World Series of Darts Finals, beating Michael Smith 11-4, averaging 102.21 on his way to victory!📺 https://t.co/5akEYy0Wln #WSFinals pic.twitter.com/tAlSnhT3Y3— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024 Þetta var fjórði titillinn sem Littler lyftir á loft á árinu í beinni útsendingu í sjónvarpi. Alls eru titlarnir orðnir átta á árinu, þar af úrvalsdeildartitillinn sem vannst í maí. Luke Littler does it AGAIN 🏆He is the 2024 Jack's World Series of Darts Finals Champion 🥇A FOURTH televised title of the year ✅✅✅✅ pic.twitter.com/TDi183mBja— PDC Darts (@OfficialPDC) September 15, 2024
Pílukast Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Leik lokið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Sjá meira