Dagskráin í dag: Lokaumferðin, Formúla, NFL og Solheim bikarinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 06:01 Breiðablik tekur á móti HK í lokaumferð Bestu deildar karla. vísir / hulda margrét Það er nógu um að vera í dag á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram, úrslitin ráðast á Solheim bikarmótinu í golfi, ökuþórar bruna um götur Aserbaísjan og fjölmargir leikir fara fram í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 16:45 – Breiðablik og HK mætast í lokaumferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:55 – Minnesota Vikings og San Francisco 49ers eigast við í NFL deildinni. 20:20 – Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:00 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt á er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 5 13:50 – ÍA tekur á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Besta deildin 13:50 – Stjarnan tekur á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Besta deildin 2 13:50 – Fram tekur á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla. Vodafone Sport 10:30 – Formúla 1 kappakstur í Aserbaísjan. 14:20 – Lokakeppnisdagur Solheim bikarmótsins í golfi. 23:00 – Los Angeles Dodgers og Atlanta Braves mætast í MLB, bandarísku hafnaboltadeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:45 – Breiðablik og HK mætast í lokaumferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:55 – Minnesota Vikings og San Francisco 49ers eigast við í NFL deildinni. 20:20 – Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:00 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt á er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 5 13:50 – ÍA tekur á móti KA í lokaumferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Besta deildin 13:50 – Stjarnan tekur á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Besta deildin 2 13:50 – Fram tekur á móti FH í lokaumferð Bestu deildar karla. Vodafone Sport 10:30 – Formúla 1 kappakstur í Aserbaísjan. 14:20 – Lokakeppnisdagur Solheim bikarmótsins í golfi. 23:00 – Los Angeles Dodgers og Atlanta Braves mætast í MLB, bandarísku hafnaboltadeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira