Pútín segir NATÓ á leið í stríð við Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 08:46 Pútín segir Nató á leið í stríð við Rússa en Starmer segir Rússa geta bundið enda á átökin hvenær sem þeir vilja. Getty Vladimir Pútín Rússlandsforseti segir heimild til handa Úkraínumönnum til að nota langdræg vopn frá Vesturlöndum til að gera árásir á Rússland myndu jafngilda þátttöku og stríðsyfirlýsingu af hálfu Atlantshafsbandalagsins. Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Kæra Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Rússar hafa talað um „rauða línu“ í þessu samhengi en hafa á sama tíma oftsinnis áður sakað Nató um að vera þátttakandi í stríðinu í Úkraínu, sem Rússar hófu sjálfri með innrás 24. febrúar 2022. Stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa gert því skóna að þau séu að í huga að heimila Úkraínumönnum að nota langdræg vopn frá ríkjunum í aðgerðum sínum í Rússlandi. Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, svaraði hótunum Pútín í samtali við blaðamenn á leið í heimsókn til Washington D.C.. „Rússland hóf þetta stríð. Rússland réðist ólöglega inn í Úkraínu. Rússland getur bundið enda á þessi átök umsvifalaust. Úkraína á rétt á því að grípa til varna,“ sagði Starmer. Guardian greindi frá því í vikunni að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu í samráði við aðra bandamenn ákveðið að heimila Úkraínumönnum að nota svokallaðar Storm Shadow-flaugar gegn skotmörkum í Rússlandi. Pútín sagði þetta myndu breyta eðli átakanna og þýða að Atlantshafsbandalagið; Bandaríkin og ríki Evrópu, væru komin í stríð við Rússland. Rússar myndu grípa til viðeigandi aðgerða. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína NATO Vladimír Pútín Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Kæra Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira