Hvalir, lög og líf: Ísland á siðferðilegum krossgötum Anahita Babaei og Elissa Phillips skrifa 12. september 2024 10:00 „Enginn er valdlaus. Allir hafa burði til að gera eitthvað.” - Dr. Sylvia Earle Sumarið hefur verið friðsamt í Hvalfirði. Laus við harmagrát hvalamæðra sem syrgja ófædda kálfa sína, laust við blóð sem litar sjóinn rauðan, í firði sem kenndur er við skepnur sem veiddar hafa verið á hrottalegan máta í margar aldir. Í sumar hefur ekki verið stríð um hvalina og Ísland hefur um stundarsakir staðið undir orðspori sínu sem griðastaður fyrir bæði fólk og náttúru. Í þessari kyrrlátu gleði er auðveldara að velta fyrir sér framtíðinni: Hvaða stjórnmálafólk mun loksins taka djarfa ákvörðun fyrir velferð dýra og meirihluta Íslendinga í stað þess að vísa málinu áfram til næsta fulltrúa? Í júní 2024 veitti Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, óvænt og gegn stefnu síns eigin flokks, eins árs leyfi til að drepa yfir hundrað hvali. Rökstuðningurinn? Því var haldið fram að verndun hvala myndi brjóta lög. Ef það er satt þá verðum við að spyrja: Hvern eru þessi lög í raun að vernda? Geta lög verið réttlát þegar þau forgangsraða hagnaði eins auðkýfings fram yfir velferð og óskir heillar þjóðar? Ísland hefur um árabil staðið frammi fyrir alþjóðlegum þrýstingi vegna hvalveiða sinna. Landið hefur verið beitt refsiaðgerðum og verið sakað um að halda ótrauð áfram þessari ómannúðlegu starfsemi þrátt fyrir að íslensk yfirvöld hafi sjálf viðurkennt að hvalveiðar brjóti bæði alþjóðleg og íslensk dýraverndunarlög. Þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins, og án þess að láta aukna andstöðu stöðva sig, heldur Ísland – og nánar tiltekið Kristján Loftsson – áfram að veiða á hrottafenginn hátt „mjóhunda hafsins“. Langreyðar, næstar á eftir steypireyðum að stærð, geta náð allt að 47 km/klst hraða og lifa í allt að 90 ár. Þessar stórkostlegu skepnur ættu að fá að vera á reiki um höfin og látnar í friði. Þess í stað eru þær eltar af bátum með banvænum vopnum, þurfa að líða langan dauðdaga og dregnar til baka til verkunar. Fyrir utan lagaleg og siðferðileg sjónarmið þarf að huga að umhverfisáhrifum sem og framtíð barna á Íslandi. Hversu miklu þurfa Íslendingar að fórna til að verja grimmdarlegt áhugamál eins manns? Og ef það að raunverulega vernda hvali – og, í framhaldi af því, meirihluta fólks – er talið gegn lögum, ættum við þá ekki að efast um kerfið sjálft? Hvað þarf til að breyta lögum sem þjóna ekki lengur raunverulegum tilgangi sínum? Lög eiga að vernda velferð þjóðar og þeirra dýra sem henni er falið að sjá um. Í gegnum tíðina hafa framfarir orðið vegna þeirra sem höfðu hugrekki til að ögra óréttlátum kerfum. Þegar lög þjóna ekki lengur tilgangi sínum verður að breyta þeim. Við, Anahita og Elissa gripum til beinna aðgerða á síðasta ári, vonsviknar yfir því hvernig mótmæli og bænir fjölda fólks til stjórnmálamanna voru hunsaðar. Við fórum upp í möstrin á hvalveiðibátunum og komum í veg fyrir að þeir færu úr höfn, eins lengi og við gátum. Þetta var friðsæl leið okkar til að standa með hvölunum. Í nokkra daga stóðum við fast á okkar og vöktum alþjóðlega athygli. Að endingu héldu veiðarnar þó áfram og 25 hvalir voru drepnir, þar á meðal kylfull langreyður og ófæddur kálfur hennar. Hjörtu okkar brustu yfir þessum tilgangslausa missi, en okkur tókst að minna fólk á að allir hafa burði til að gera eitthvað. 25 dauðsföll eru betri en 191 dauðsfall, þó svo að enginn hefði átt að vera drepinn. Ári síðar heldur baráttan áfram. Hvalveiðar eru enn ekki bannaðar á Íslandi. Noregur heldur áfram hvalveiðum sínum í atvinnuskyni og Japan hefur sett á flot hið risavaxna Kangei Maru - fljótandi verksmiðja sem getur drepið og verkað hvali á iðnaðarskala. Öll höfum við burði til að hafa áhrif, hvort sem er með mótmælum, með sniðgöngu eða með því að nýta atkvæðisrétt okkar. Eins og Dr. Sylvia Earle minnir okkur á: “Við verðum að virða höfin og vernda þau eins og líf okkar velti á því. Vegna þess að það gerir það.” Anahita Babaei og Elissa Phillips Höfundar eru náttúru- og dýraverndarsinnar. No one is without power. Everybody has the capacity to do something.” — Dr. Sylvia Earle It has been a peaceful summer in Hvalfjörður, Iceland (Whalefjord). No cries of mother whales mourning their unborn calves, no blood turning the blue waters red in a fjord named after the very creatures that have been brutally hunted for centuries. This summer, there has been no whale-war, and Iceland has momentarily lived up to its reputation as a haven for both people and nature. In this quiet joy, one can more easily reflect on the future: Which politicians will finally make a bold choice for the wellbeing of animals and the majority of Icelanders, instead of passing the issue on to the next leader? In June 2024, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, the Minister of Food, Agriculture, and Fisheries, in a surprising move and against the principles of their own party, granted a one-year permit to kill over a hundred whales. The reasoning? They claimed that protecting the whales would break the law.. But if that’s true, we must ask: who is this law really protecting? Can a law be just when it prioritizes the profits of a single, wealthy individual over the wellbeing and wishes of an entire nation? For years, Iceland has faced international pressure due to its whaling practices. The country has been sanctioned and accused of continuing this inhumane activity, even though Icelandic authorities themselves have acknowledged that whaling violates both international and Icelandic animal welfare laws. Yet, despite this global condemnation, and undeterred by the growing outcry, Iceland—and more specifically, Mr.Loftsson—continues to ruthlessly hunt the “greyhounds of the sea.” Fin whales, second only to blue whales in size, can reach speeds of up to 47 km/h and live as long as 90 years. These magnificent creatures should be roaming the oceans, untouched. Instead, they are hunted down by boats with deadly weapons, killed slowly, and dragged back for butchering. Beyond the legal and ethical concerns, there is the environmental impact to consider, as well as the future of Iceland’s children. How much more must Icelanders sacrifice to defend the cruel hobby of one man? And if truly protecting whales—and, by extension, the majority of people—is considered against the law, shouldn’t we loudly question the system itself? What will it take to change a law that no longer serves its true purpose? A law should protect the wellbeing of a nation and the animals entrusted to its care. Throughout history, progress has been made by those who had the courage to challenge unjust systems. When a law no longer serves equality or life , it must be changed. Last year, disheartened by how protests and pleas to politicians were ignored, Anahita and Elissa took direct action. We scaled the masts of the whaling boats and kept them from leaving the harbor for as long as we could. It was our peaceful way of standing up for the whales. For a few days, we held our ground and drew international attention. But ultimately, the hunt went ahead, and 25 whales were killed, including a pregnant female and her calf. Our hearts broke over this senseless loss, but we reminded others that everyone has the power to do something. 25 deaths is better than 191 deaths, even though there should be none killed. A year later, the battle continues. Whaling is still not banned in Iceland. Norway continues its commercial hunts, and Japan operates the monstrous Kangei Maru—a floating factory capable of killing and butchering whales on an industrial scale. Everyone has the capacity to make a difference, whether through protest, business decisions, travel choices, or political votes. As Dr. Sylvia Earle reminds us, "We need to respect the oceans and take care of them as if our lives depended on it. Because they do." Anahita Babaei & Elissa Phillips Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalfjarðarsveit Hvalir Hvalveiðar Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk Skoðun Skoðun Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Skoðun Rasismi og fasismi í lögum um útlendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Að skipta þjóðinni í tvo hópa Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ferðaþjónustufólk kemur saman Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
„Enginn er valdlaus. Allir hafa burði til að gera eitthvað.” - Dr. Sylvia Earle Sumarið hefur verið friðsamt í Hvalfirði. Laus við harmagrát hvalamæðra sem syrgja ófædda kálfa sína, laust við blóð sem litar sjóinn rauðan, í firði sem kenndur er við skepnur sem veiddar hafa verið á hrottalegan máta í margar aldir. Í sumar hefur ekki verið stríð um hvalina og Ísland hefur um stundarsakir staðið undir orðspori sínu sem griðastaður fyrir bæði fólk og náttúru. Í þessari kyrrlátu gleði er auðveldara að velta fyrir sér framtíðinni: Hvaða stjórnmálafólk mun loksins taka djarfa ákvörðun fyrir velferð dýra og meirihluta Íslendinga í stað þess að vísa málinu áfram til næsta fulltrúa? Í júní 2024 veitti Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, óvænt og gegn stefnu síns eigin flokks, eins árs leyfi til að drepa yfir hundrað hvali. Rökstuðningurinn? Því var haldið fram að verndun hvala myndi brjóta lög. Ef það er satt þá verðum við að spyrja: Hvern eru þessi lög í raun að vernda? Geta lög verið réttlát þegar þau forgangsraða hagnaði eins auðkýfings fram yfir velferð og óskir heillar þjóðar? Ísland hefur um árabil staðið frammi fyrir alþjóðlegum þrýstingi vegna hvalveiða sinna. Landið hefur verið beitt refsiaðgerðum og verið sakað um að halda ótrauð áfram þessari ómannúðlegu starfsemi þrátt fyrir að íslensk yfirvöld hafi sjálf viðurkennt að hvalveiðar brjóti bæði alþjóðleg og íslensk dýraverndunarlög. Þrátt fyrir fordæmingu alþjóðasamfélagsins, og án þess að láta aukna andstöðu stöðva sig, heldur Ísland – og nánar tiltekið Kristján Loftsson – áfram að veiða á hrottafenginn hátt „mjóhunda hafsins“. Langreyðar, næstar á eftir steypireyðum að stærð, geta náð allt að 47 km/klst hraða og lifa í allt að 90 ár. Þessar stórkostlegu skepnur ættu að fá að vera á reiki um höfin og látnar í friði. Þess í stað eru þær eltar af bátum með banvænum vopnum, þurfa að líða langan dauðdaga og dregnar til baka til verkunar. Fyrir utan lagaleg og siðferðileg sjónarmið þarf að huga að umhverfisáhrifum sem og framtíð barna á Íslandi. Hversu miklu þurfa Íslendingar að fórna til að verja grimmdarlegt áhugamál eins manns? Og ef það að raunverulega vernda hvali – og, í framhaldi af því, meirihluta fólks – er talið gegn lögum, ættum við þá ekki að efast um kerfið sjálft? Hvað þarf til að breyta lögum sem þjóna ekki lengur raunverulegum tilgangi sínum? Lög eiga að vernda velferð þjóðar og þeirra dýra sem henni er falið að sjá um. Í gegnum tíðina hafa framfarir orðið vegna þeirra sem höfðu hugrekki til að ögra óréttlátum kerfum. Þegar lög þjóna ekki lengur tilgangi sínum verður að breyta þeim. Við, Anahita og Elissa gripum til beinna aðgerða á síðasta ári, vonsviknar yfir því hvernig mótmæli og bænir fjölda fólks til stjórnmálamanna voru hunsaðar. Við fórum upp í möstrin á hvalveiðibátunum og komum í veg fyrir að þeir færu úr höfn, eins lengi og við gátum. Þetta var friðsæl leið okkar til að standa með hvölunum. Í nokkra daga stóðum við fast á okkar og vöktum alþjóðlega athygli. Að endingu héldu veiðarnar þó áfram og 25 hvalir voru drepnir, þar á meðal kylfull langreyður og ófæddur kálfur hennar. Hjörtu okkar brustu yfir þessum tilgangslausa missi, en okkur tókst að minna fólk á að allir hafa burði til að gera eitthvað. 25 dauðsföll eru betri en 191 dauðsfall, þó svo að enginn hefði átt að vera drepinn. Ári síðar heldur baráttan áfram. Hvalveiðar eru enn ekki bannaðar á Íslandi. Noregur heldur áfram hvalveiðum sínum í atvinnuskyni og Japan hefur sett á flot hið risavaxna Kangei Maru - fljótandi verksmiðja sem getur drepið og verkað hvali á iðnaðarskala. Öll höfum við burði til að hafa áhrif, hvort sem er með mótmælum, með sniðgöngu eða með því að nýta atkvæðisrétt okkar. Eins og Dr. Sylvia Earle minnir okkur á: “Við verðum að virða höfin og vernda þau eins og líf okkar velti á því. Vegna þess að það gerir það.” Anahita Babaei og Elissa Phillips Höfundar eru náttúru- og dýraverndarsinnar. No one is without power. Everybody has the capacity to do something.” — Dr. Sylvia Earle It has been a peaceful summer in Hvalfjörður, Iceland (Whalefjord). No cries of mother whales mourning their unborn calves, no blood turning the blue waters red in a fjord named after the very creatures that have been brutally hunted for centuries. This summer, there has been no whale-war, and Iceland has momentarily lived up to its reputation as a haven for both people and nature. In this quiet joy, one can more easily reflect on the future: Which politicians will finally make a bold choice for the wellbeing of animals and the majority of Icelanders, instead of passing the issue on to the next leader? In June 2024, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, the Minister of Food, Agriculture, and Fisheries, in a surprising move and against the principles of their own party, granted a one-year permit to kill over a hundred whales. The reasoning? They claimed that protecting the whales would break the law.. But if that’s true, we must ask: who is this law really protecting? Can a law be just when it prioritizes the profits of a single, wealthy individual over the wellbeing and wishes of an entire nation? For years, Iceland has faced international pressure due to its whaling practices. The country has been sanctioned and accused of continuing this inhumane activity, even though Icelandic authorities themselves have acknowledged that whaling violates both international and Icelandic animal welfare laws. Yet, despite this global condemnation, and undeterred by the growing outcry, Iceland—and more specifically, Mr.Loftsson—continues to ruthlessly hunt the “greyhounds of the sea.” Fin whales, second only to blue whales in size, can reach speeds of up to 47 km/h and live as long as 90 years. These magnificent creatures should be roaming the oceans, untouched. Instead, they are hunted down by boats with deadly weapons, killed slowly, and dragged back for butchering. Beyond the legal and ethical concerns, there is the environmental impact to consider, as well as the future of Iceland’s children. How much more must Icelanders sacrifice to defend the cruel hobby of one man? And if truly protecting whales—and, by extension, the majority of people—is considered against the law, shouldn’t we loudly question the system itself? What will it take to change a law that no longer serves its true purpose? A law should protect the wellbeing of a nation and the animals entrusted to its care. Throughout history, progress has been made by those who had the courage to challenge unjust systems. When a law no longer serves equality or life , it must be changed. Last year, disheartened by how protests and pleas to politicians were ignored, Anahita and Elissa took direct action. We scaled the masts of the whaling boats and kept them from leaving the harbor for as long as we could. It was our peaceful way of standing up for the whales. For a few days, we held our ground and drew international attention. But ultimately, the hunt went ahead, and 25 whales were killed, including a pregnant female and her calf. Our hearts broke over this senseless loss, but we reminded others that everyone has the power to do something. 25 deaths is better than 191 deaths, even though there should be none killed. A year later, the battle continues. Whaling is still not banned in Iceland. Norway continues its commercial hunts, and Japan operates the monstrous Kangei Maru—a floating factory capable of killing and butchering whales on an industrial scale. Everyone has the capacity to make a difference, whether through protest, business decisions, travel choices, or political votes. As Dr. Sylvia Earle reminds us, "We need to respect the oceans and take care of them as if our lives depended on it. Because they do." Anahita Babaei & Elissa Phillips
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Heilsutækni; lykillinn að betra heilbrigðiskerfi og sparnaði í ríkisrekstri Arna Harðardóttir skrifar
Skoðun Alvarleg staða á Reykjavíkurflugvelli - þolinmæði á þrotum Matthías Sveinbjörnsson skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun