Stöð 2 Sport
Klukkan 16.45 hefst upphitun Bestu markanna fyrir komandi umferð. Klukkan 17.05 er leikur FH og Víkings á dagskrá.
Vodafone Sport
Klukkan 16.55 er leikur stórliðs Kiel og Köppingen á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason samdi við Göppingen í sumar.
Klukkan 18.55 er leikur Harrogate Town og Doncaster Rovers í ensku D-deildinni á dagskrá.
Klukkan 22.30 er leikur Philadelphia Rays og Tampa Bay Rays í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.