Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Boozt 13. september 2024 08:37 Haustið og veturinn kalla á dýpri litatóna en sumarið, lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og kanadísk kjólföt. Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram. Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Sjá meira
Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram.
Tíska og hönnun Verslun Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Sjá meira