Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Boozt 13. september 2024 08:37 Haustið og veturinn kalla á dýpri litatóna en sumarið, lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og kanadísk kjólföt. Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram. Tíska og hönnun Verslun Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sjá meira
Við erum að tala um lúxusefni og fágaða mýkt í bland við hressandi dýramunstur og “kanadísk kjólföt”, dúnúlpur og flotta fylgihluti og vefverslunin Boozt er með þetta allt saman. Veður fyrir leður Leður hefur verið áberandi á tískupöllunum, ýmist glansandi eða mjúkt og matt, leðurkjólar leðurpils, -jakkar, og -kápur. Svart leður er alltaf klassískt en eins verða fallegir jarðlitir eins og brúnn og grænn áberandi í vetur og eins blár. Virkilega flott að para leður saman við prjónaflíkur eins og þykkar peysur. Nútímalegur kvenleiki Fáguð mýkt með rómantísku ívafi verður allsráðandi í vetur. Meitlaðar axlir og mittið tekið inn með belti, pinnahælar og A-pils. Til að fanga þennan kvenlega stíl er kjörið að velja einlitar flíkur og para saman svipaða tóna til að kalla fram tilfinningu fyrir lúxus. Djúpir brúntónar í bland við rautt Djúpir brúnir og rauðir tónar eins og burgundy og Boreaux verða áberandi í vetur. Þessir tónar eru hlýir og elegant og frábærir á lykilflíkur eins og kápur og kvöldkjóla. Kakígrænn og grár verða einnig vinsælir í vetur og eru frábær grunnur til að byggja ofan á til dæmis með bláum tónum og pastelgulu tvisti. Það er um að gera að hafa þetta dálítið skemmtilegt í vetur. Denim og aftur denim Gallaflíkur eru skyldueign í öllum fataskápum en í vetur erum við ekki bara að tala um að para gallabuxur við prjónapeysu. Kanadísku kjólfötin svokölluðu verða allsráðandi og í vetur verða paraðar saman allar gerðir gallafatnaðar, ekki bara í öllum litatónum heldur líka munstrum. Því ýktari samsetning því betri. Hlébarðamunstur heldur vinsældum inn í veturinn Dýramunstur er virkilega skemmtileg og eru alltaf hluti af tískusenunni ár eftir ár, í mismunandi magni þó, stundum stór og æpandi, stundum lítil og settleg. Hlébarðamunstur sló í gegn í sumar og heldur vinsældum sínum í haust og vetur, nema nú sjáum við það aðallega í prjónaflíkum og í yfirhöfnum. Skór í takt við tilefnið Pæjulegir hælar verða frekar áberandi í vetur en bland við allt hitt. Skóna þarf að velja í takt við tilefnið og við mismunandi aðstæður. Stundum þarf bara einfalda ballerínuskó og lægri hæla. Þegar fer að kólna fyrir alvöru drögum við stígvélin fram.
Tíska og hönnun Verslun Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sjá meira