Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2024 15:31 Tom Craig í leik gegn Hollandi í 8-liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París. Getty/Henk Jan Dijks Ástralski bandýlandsliðsmaðurinn Tom Craig hefur verið úrskurðaður í tólf mánaða bann eftir að hann var handtekinn á Ólympíuleikunum í París í sumar, fyrir að kaupa kókaín. Craig mun hafa keypt efnið af einstaklingi undir lögaldri, fæddum í desember 2006, og í meira magni en sem nemur neysluskammti. Þetta gerði hann eftir að ástralska liðið hafði fallið úr keppni í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ástralska bandýsambandið segir bannið hafa tekið gildi á mánudaginn, eftir rannsókn á vegum sambandsins. Hálft ár af refsingunni er skilorðsbundið og Craig gæti því fljótlega byrjað að spila bandý aftur, sýni hann betri hegðun, samkvæmt yfirlýsingu ástralska sambandsins. Þá verður hann skikkaður til að sækja ákveðin námskeið. Þrátt fyrir bannið mun Craig koma til greina þegar valið á landsliðshópnum fyrir árið 2025 verður tilkynnt, í lok þessa árs. Craig, sem er 29 ára, hefur spilað yfir 100 landsleiki á sínum ferli og átti sinn þátt í að liðið vann silfurverðlaun í Tókýó fyrir þremur árum. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni, eftir að hann losnaði af lögreglustöðinni í París í ágúst: „Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Craig. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Sjá meira
Craig mun hafa keypt efnið af einstaklingi undir lögaldri, fæddum í desember 2006, og í meira magni en sem nemur neysluskammti. Þetta gerði hann eftir að ástralska liðið hafði fallið úr keppni í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ástralska bandýsambandið segir bannið hafa tekið gildi á mánudaginn, eftir rannsókn á vegum sambandsins. Hálft ár af refsingunni er skilorðsbundið og Craig gæti því fljótlega byrjað að spila bandý aftur, sýni hann betri hegðun, samkvæmt yfirlýsingu ástralska sambandsins. Þá verður hann skikkaður til að sækja ákveðin námskeið. Þrátt fyrir bannið mun Craig koma til greina þegar valið á landsliðshópnum fyrir árið 2025 verður tilkynnt, í lok þessa árs. Craig, sem er 29 ára, hefur spilað yfir 100 landsleiki á sínum ferli og átti sinn þátt í að liðið vann silfurverðlaun í Tókýó fyrir þremur árum. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni, eftir að hann losnaði af lögreglustöðinni í París í ágúst: „Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Craig.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Sjá meira