Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2024 15:31 Tom Craig í leik gegn Hollandi í 8-liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París. Getty/Henk Jan Dijks Ástralski bandýlandsliðsmaðurinn Tom Craig hefur verið úrskurðaður í tólf mánaða bann eftir að hann var handtekinn á Ólympíuleikunum í París í sumar, fyrir að kaupa kókaín. Craig mun hafa keypt efnið af einstaklingi undir lögaldri, fæddum í desember 2006, og í meira magni en sem nemur neysluskammti. Þetta gerði hann eftir að ástralska liðið hafði fallið úr keppni í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ástralska bandýsambandið segir bannið hafa tekið gildi á mánudaginn, eftir rannsókn á vegum sambandsins. Hálft ár af refsingunni er skilorðsbundið og Craig gæti því fljótlega byrjað að spila bandý aftur, sýni hann betri hegðun, samkvæmt yfirlýsingu ástralska sambandsins. Þá verður hann skikkaður til að sækja ákveðin námskeið. Þrátt fyrir bannið mun Craig koma til greina þegar valið á landsliðshópnum fyrir árið 2025 verður tilkynnt, í lok þessa árs. Craig, sem er 29 ára, hefur spilað yfir 100 landsleiki á sínum ferli og átti sinn þátt í að liðið vann silfurverðlaun í Tókýó fyrir þremur árum. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni, eftir að hann losnaði af lögreglustöðinni í París í ágúst: „Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Craig. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira
Craig mun hafa keypt efnið af einstaklingi undir lögaldri, fæddum í desember 2006, og í meira magni en sem nemur neysluskammti. Þetta gerði hann eftir að ástralska liðið hafði fallið úr keppni í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ástralska bandýsambandið segir bannið hafa tekið gildi á mánudaginn, eftir rannsókn á vegum sambandsins. Hálft ár af refsingunni er skilorðsbundið og Craig gæti því fljótlega byrjað að spila bandý aftur, sýni hann betri hegðun, samkvæmt yfirlýsingu ástralska sambandsins. Þá verður hann skikkaður til að sækja ákveðin námskeið. Þrátt fyrir bannið mun Craig koma til greina þegar valið á landsliðshópnum fyrir árið 2025 verður tilkynnt, í lok þessa árs. Craig, sem er 29 ára, hefur spilað yfir 100 landsleiki á sínum ferli og átti sinn þátt í að liðið vann silfurverðlaun í Tókýó fyrir þremur árum. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni, eftir að hann losnaði af lögreglustöðinni í París í ágúst: „Ég vil biðjast afsökunar á því sem hefur átt sér stað undanfarna 24 tíma. Ég gerði hræðileg misök og tek fulla ábyrgð á eigin gjörðum. Þetta endurspeglar á engan hátt metnað minn gagnvart Ólympíuliði Ástralíu. Ég hef brugðist ykkur og biðst afsökunar,“ sagði Craig.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira