Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:31 Deshaun Watson, leikmaður Cleveland Browns. Nick Cammett/Getty Images Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá. NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá.
NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30
Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30
NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31