Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:31 Deshaun Watson, leikmaður Cleveland Browns. Nick Cammett/Getty Images Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá. NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Sjá meira
Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá.
NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Í beinni: Manchester City - Wolves | Þurfa sigur eftir dræmt gengi Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Sjá meira
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30
Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30
NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31