Gerður í Blush orðlaus yfir auglýsingum Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2024 23:32 Stór brjóst, karlmannskroppur þar sem gefið er í skyn að viðkomandi sé vel vaxinn niður og kynfæri á styttu eru áberandi í herferð Play fyrir veturinn. Play Eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush segist orðlaus yfir auglýsingum flugfélagsins Play þar sem stór kvenmannsbrjóst og stinnur karlmannskroppur koma við sögu. Margir gagnrýna auglýsingarnar en aðrir segja fólki að anda með nefinu og kunna vel að meta. „Langar svo mikið að halda með þeim. En er orðlaus,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, í umræðu um auglýsingarnar í Facebook-hópnum Markaðsnördar. Hún segir allt rangt við auglýsingarnar sem þó fái vissulega umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum. „En herferðin heilt yfir algjörlega taktlaus og neikvæð fyrir brandið. Fær mig á engan hátt til að hugsa að ég væri til í að fljúga með þessu félagi. Upplifi frekar, vantraust og ófagmannleg heit,“ segir Gerður sem hefur oftar en einu sinni verið verðlaunuð fyrir markaðssetningu. Hún spyr hvaða auglýsingastofa sé á bak við herferðina. Davíð Lúther Sigurðsson, markaðsmaður, segist orðlaus eins og Gerður. Fjölmargir taka undir með þeim en sömuleiðis eru margir sem hafa gaman af. Viðbrögð úr öllum áttum má sjá á samfélagsmiðlum Play á Facebook, Instagram og TikTok. Play slær öllu upp í grín með annarri auglýsingu þar sem sést kvenmannslíkami með stórum brjóstum áður en orðaleikur kynnir fimmtungsafslátt á flugi. Siðferðislögga: „Þetta er kvenfyrirlitning.“ Samfélagsmiðlastjóri: „Umm, allt í lagi.“ Sitt sýnist hverjum en nýjustu auglýsingar Play, þar sem Einar Örn Ólafsson forstjóri kemur einnig við sögu, má sjá að ofan. Auglýsinga- og markaðsmál Play Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
„Langar svo mikið að halda með þeim. En er orðlaus,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, í umræðu um auglýsingarnar í Facebook-hópnum Markaðsnördar. Hún segir allt rangt við auglýsingarnar sem þó fái vissulega umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum. „En herferðin heilt yfir algjörlega taktlaus og neikvæð fyrir brandið. Fær mig á engan hátt til að hugsa að ég væri til í að fljúga með þessu félagi. Upplifi frekar, vantraust og ófagmannleg heit,“ segir Gerður sem hefur oftar en einu sinni verið verðlaunuð fyrir markaðssetningu. Hún spyr hvaða auglýsingastofa sé á bak við herferðina. Davíð Lúther Sigurðsson, markaðsmaður, segist orðlaus eins og Gerður. Fjölmargir taka undir með þeim en sömuleiðis eru margir sem hafa gaman af. Viðbrögð úr öllum áttum má sjá á samfélagsmiðlum Play á Facebook, Instagram og TikTok. Play slær öllu upp í grín með annarri auglýsingu þar sem sést kvenmannslíkami með stórum brjóstum áður en orðaleikur kynnir fimmtungsafslátt á flugi. Siðferðislögga: „Þetta er kvenfyrirlitning.“ Samfélagsmiðlastjóri: „Umm, allt í lagi.“ Sitt sýnist hverjum en nýjustu auglýsingar Play, þar sem Einar Örn Ólafsson forstjóri kemur einnig við sögu, má sjá að ofan.
Auglýsinga- og markaðsmál Play Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira