„Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg átti góðan leik á miðjunni. Vísir/Hulda Margrét „Bara mjög vel. Sagði við strákana að það væri kominn tími til að vinna leik í þessari deild,“ sagði fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir sögulegan fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Sjá meira
Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Sjá meira
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48