Kláraði 120 járnkarla á 120 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 22:15 Jonas Deichmann sést hér kominn í mark í kvöld í járnkarli númer 120 sem hann klárar frá 9. maí síðastliðnum. Getty/Pia Bayer Þýska ofuríþróttamanninum Jonas Deichmann tókst að klára ótrúlegt ætlunarverk sitt í kvöld. Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann) Þríþraut Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Deichmann kláraði þá sinn 120. fulla járnkarl á 120 dögum. 120. og síðasti járnkarlinn fór fram í dag í Roth í Þýskalandi. Þetta er að sjálfsögðu nýtt heimsmet. Í járnkarli þarftu að synda í 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa maraþon eða 42,2 kílómetra. Gamla heimsmetið stóð í 105 járnkörlum á 105 dögum. Deichmann sló heimsmetið í síðasta mánuði en hélt áfram og kláraði járnkarl númer 120 í kvöld. Deichmann byrjaði 9. maí síðastliðinn og hefur síðan klárað járnkarl á hverjum degi. Ótrúlegt afrek. Deichmann fékk mikinn stuðning í síðasta járnkarlinum en fólk var ekki aðeins að hvetja hann áfram heldur voru þrjú hundruð manns sem hlupu með honum. Það tekur meðalmanninn marga daga að jafna sig eftir járnkarl og það má búast við því að Deichmann hvíli sig vel og mikið á næstunni. Hann á það líka skilið. View this post on Instagram A post shared by Jonas Deichmann (@jonas_deichmann)
Þríþraut Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira