Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. september 2024 07:56 Svo virðist sem að það sé að hægjast á rafbílavæðingunni, ef marka má yfirlýsingar frá Volvo, GM og Ford. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Bílaframleiðandinn Volvo hefur nú dregið í land með þær áætlanir sínar að bjóða einungis upp á alrafdrifna bíla árið 2030. Þessar metnaðarfullu áætlanir voru kynntar fyrir þremur árum en nú segir fyrirtækið að markmiðið náist væntanlega ekki. Búist er við því að árið 2030 verði um níutíu prósent allra Volvo bíla sem renna nýjir af færibandinu rafdrifnir eða tengiltvinnbílar, en tíu prósent verði með svokölluðum hybrid vélum, sem nýta bæði rafmagn og jarðefnaeldsneyti. Ástæðan er fyrst og fremst sú staðreynd að dregið hefur úr eftirspurn eftir aldrafdrifnum bílum á stærstu mörkuðum Volvo og þá er einnig mikil óvissa uppi um tolla sem setja á á rafbíla frá Kína. Að auki hefur innviðauppbygging þegar kemur að hleðslustöðvum ekki gengið eins hratt og vonir stóðu til auk þess sem mörg ríki hafa dregið úr stuðningi til þeirra sem vilja kaupa rafbíl. Volvo er ekki fyrsti framleiðandinn sem dregur í land með þessa alrafdrifnu framtíðarsýn, en bílarisar á borð við Ford og GM hafa gert slíkt hið sama undanfarið. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Viðskipti innlent Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Viðskipti innlent Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Viðskipti innlent Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Neytendur Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Neytendur Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Atvinnulíf Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Viðskipti erlent Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Viðskipti innlent „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Kærasta rafmyntamógúls í fangelsi vegna FTX-svikanna Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Sjá meira
Þessar metnaðarfullu áætlanir voru kynntar fyrir þremur árum en nú segir fyrirtækið að markmiðið náist væntanlega ekki. Búist er við því að árið 2030 verði um níutíu prósent allra Volvo bíla sem renna nýjir af færibandinu rafdrifnir eða tengiltvinnbílar, en tíu prósent verði með svokölluðum hybrid vélum, sem nýta bæði rafmagn og jarðefnaeldsneyti. Ástæðan er fyrst og fremst sú staðreynd að dregið hefur úr eftirspurn eftir aldrafdrifnum bílum á stærstu mörkuðum Volvo og þá er einnig mikil óvissa uppi um tolla sem setja á á rafbíla frá Kína. Að auki hefur innviðauppbygging þegar kemur að hleðslustöðvum ekki gengið eins hratt og vonir stóðu til auk þess sem mörg ríki hafa dregið úr stuðningi til þeirra sem vilja kaupa rafbíl. Volvo er ekki fyrsti framleiðandinn sem dregur í land með þessa alrafdrifnu framtíðarsýn, en bílarisar á borð við Ford og GM hafa gert slíkt hið sama undanfarið.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Viðskipti innlent Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Viðskipti innlent Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Viðskipti innlent Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Neytendur Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Neytendur Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Atvinnulíf Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Viðskipti erlent Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Viðskipti innlent „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Kærasta rafmyntamógúls í fangelsi vegna FTX-svikanna Stýrivextir lækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í fjögur ár Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Snúa við dómnum og dæma Bonnesen í fangelsi Gera Apple að greiða tvær billjónir í skatta Skaut samstundis niður tillögur um efnahagslega björgun Evrópu Bein útsending: Apple kynnir nýjustu græjurnar Hætta steðjar að lífsgæðum Evrópubúa Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Sjá meira