Segja yfirburði Bandaríkjanna ógn við stöðugleika í heiminum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2024 07:08 Hægt er að skjóta eldflaugum frá C-17 Globemaster flutningavél án þess að gera á henni breytingar. Getty/Andreas Arnold Tveir sérfræðingar í öryggis- og varnarmálum segja hernaðarlega yfirburði Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gagnvart Kína og Rússland mögulega ógn við stöðugleika í heiminum. Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka. Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Dan Plesch, prófessor við Soas University of London, og Manuel Galileo, sérfræðingur í málefnum Kína, segja Bandaríkin, ásamt bandamönnum, hafa getu til að koma í veg fyrir kjarnorkuárás af hálfu Kína eða Rússlands með notkun hefðbundinna vopna. Samkvæmt Guardian birtu Plesch og Galileo grein í gær þar sem þeir áætla að fjarstýrð kjarnorkuvopn sé að finna á um það bil 150 stöðum í Rússlandi og 70 stöðum í Kína. Bandaríkjamenn gætu, fræðilega séð, gert árás á alla þessa staði með JASSM og Tomahawk flaugum á rétt yfir tveimur klukkstundum, ef átök væru í uppsiglingu. Sérfræðingarnir segja fáar herstöðvar Kína og Rússa myndu standa slíka árás. Enn fremur væri vert að nefna að þróun hefði leitt til þess að nú væri hægt að skjóta JASSM-flaugum frá hefðbundnum herflutningaflugvélum. Plesch og Galileo segja hernaðarmátt Bandaríkjanna hafa verið vanmetinn. Þá sé stór spurning hvort Kína og Rússland sjái í ljósi alls þessa hag sínum best borgið með nýju vopnakapphlaupi. Styrkur Bandaríkjanna sé slíkur að Kínverjar og Rússland séu ávallt í viðbragðsstöðu og lítið megi útaf bregða. Bandaríkin yrðu alltaf fyrsta fórnarlamb mögulegra mistaka.
Öryggis- og varnarmál Bandaríkin Rússland Kína Hernaður Kjarnorka Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira