Geimvísindastofnun Íslands stóð fyrir fundi í Grósku Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. september 2024 21:49 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ávarp á ráðstefnunni. Vísir/Sigurjón Opinn fundur Alþjóðlega vinnuhópsins um kannanir reikistjörnunnar Mars (IMEWG) fór fram í Grósku í kvöld. IMEWG kom saman hér á landi í boði Geimvísindastofnun Íslands en þetta er í fyrsta sinn sem fundurinn er opinn almenningi. 50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“ Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“
Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira