Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2024 10:53 Guðmundur Andri er mættur heim. Mynd/KR Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5) KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Guðmundur Andri skipti til KR í sumarglugganum frá Val fyrr í þessum mánuði. Samningur hans var að renna út eftir tímabilið en KR komst að samkomulagi um að kaupa hann strax í sumar. „Ég hitti aðeins Óskar í sumar og nokkur önnur lið. Mér leist bara vel á KR og auðvitað spilaði inn í að koma heim í uppeldisklúbbinn,“ segir Guðmundur Andri sem fékk tilboð víða af. „Það voru alveg nokkur lið. Valur og KR. Svo er ég búinn að heyra af tilboðum frá Breiðabliki, FH og Víkingi. Ég er bara þakklátur að svona mörg lið séu á eftir manni.“ Guðmundur Andri ætlaði að klára leiktíðina með Val og skoða sín mál þegar leiktíðinni lýkur í haust. Hann er þó sáttur við þessa niðurstöðu. „Ég var búinn að segja við þá í Val að mig langaði til að klára tímabilið með þeim og hugsa mig umeftir tímabil. Svo gerist þetta sem er bara flott,“ segir Guðmundur Andri. Hvað breyttist þá? „Það sem breytist er líklega að þeir vildu fá einhvern pening fyrir mig.“ Aðspurður um hvað heilli við verkefnið vestur í bæ segist hann hlakka til að vinna með Óskari Hrafni Þorvaldssyni og ekki skemmir að æskufélagar hans Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson komu einnig heim í KR í sumar. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst uppeldisfélagið. Óskar kominn inn og svo að félagar manns eru líka að koma aftur heim. Það heillaði að fá að spila með þeim í meistaraflokki, auðvitað,“ segir Guðmundur Andri. KR mætir ÍA klukkan 17:00 í dag. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Besta deildin 2. Nóg er um að vera í Bestu deild karla á Stöð 2 Sport í dag þar sem heil umferð fer fram. Að neðan má sjá leikina sex sem eru á dagskrá. 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 Sport 5) 16:15 KA - Breiðablik (Stöð 2 Besta deildin) 17:00 FH - Stjarnan (Stöð 2 Sport 5) 17:00 KR - ÍA (Stöð 2 Besta deildin 2) 19:15 Víkingur - Valur (Stöð 2 Sport) 19:15 HK - Fram (Stöð 2 Sport 5)
KR Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira