Smelltu Kristrúnu í hitasætið og kalla eftir aðgerðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 21:38 Nýja framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks skipa, frá vinstri: Kolbrún Lára Kjartansdóttir, Óli Valur Pétursson, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Ármann Leifsson, Soffía Svanhvít Árnadóttir og Gunnar Karl Ólafsson. Á myndina vantar Söru Sigurrós Hermannsdóttur og Unu Maríu Óðinsdóttur. aðsend mynd Ungt jafnaðarfólk kallar eftir „verulegum skattahækkunum“ á stórtæka íbúðaeigendur, stóraukinni aukningu á uppbyggingu óhagnaðardrifinna leiguíbúða, og að fólk fái hundrað prósent launa sinna greidd í fæðingarorlofi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun landsþings Ungs jafnaðarfólks sem fram fór í Hafnarfirði í dag. Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd Samfylkingin Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd
Samfylkingin Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira