Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 11:00 Mælt er með því að fólk haldi sér innandyra í Vogum þegar loftgæðin versna til muna. vísir/vilhelm Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. „Í gærkvöldi mældist mikil mengum í Vogum, með því hæsta sem mælst hefur síðan gosið hófst,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir hjá Veðurstofunni. „Það er ríkjandi sunnan- og suðaustan átt í dag og það beinir þessari loftmengun yfir Voga og mögulega Suðurnesin. Það er búist við því að það verði aftur mikil gasmengun við Voga, en það fer mjög eftir því hver stefnan á vindinum verður.“ Í morgun hafi Veðurstofa fengið fregnir af greinilegri blámóðu milli Voga og Njarðvíkur. „Þá var þetta akkúrat að sleppa á milli. En það þarf ekki mikla breytingu á vindi til að þetta fari hvort sem yfir Voga eða Njarðvík.“ Hún segir fleiri landsvæði ekki í hættu í bili. Svifryksmengun hefur einnig mælst í morgun frá gróðureldum, meðal annars í Garði. „Vindurinn er núna nógu sterkur til að halda þessu í mjórri ræmu. Vonandi finnur hann leið á milli bæjarfélagana til að áhrifin verði sem minnst. Skilaboðin séu því að fylgjast vel með loftgæðamælum, hægt er að gera það á vefsíðunni loftgaedi.is. „En núna eru loftgæðin bara fín, við vonum bara að úrkoman slökkvi þessa gróðurelda.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Veður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Sjá meira
„Í gærkvöldi mældist mikil mengum í Vogum, með því hæsta sem mælst hefur síðan gosið hófst,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir hjá Veðurstofunni. „Það er ríkjandi sunnan- og suðaustan átt í dag og það beinir þessari loftmengun yfir Voga og mögulega Suðurnesin. Það er búist við því að það verði aftur mikil gasmengun við Voga, en það fer mjög eftir því hver stefnan á vindinum verður.“ Í morgun hafi Veðurstofa fengið fregnir af greinilegri blámóðu milli Voga og Njarðvíkur. „Þá var þetta akkúrat að sleppa á milli. En það þarf ekki mikla breytingu á vindi til að þetta fari hvort sem yfir Voga eða Njarðvík.“ Hún segir fleiri landsvæði ekki í hættu í bili. Svifryksmengun hefur einnig mælst í morgun frá gróðureldum, meðal annars í Garði. „Vindurinn er núna nógu sterkur til að halda þessu í mjórri ræmu. Vonandi finnur hann leið á milli bæjarfélagana til að áhrifin verði sem minnst. Skilaboðin séu því að fylgjast vel með loftgæðamælum, hægt er að gera það á vefsíðunni loftgaedi.is. „En núna eru loftgæðin bara fín, við vonum bara að úrkoman slökkvi þessa gróðurelda.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Suðurnesjabær Vogar Veður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Sjá meira