Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2024 14:03 Guðjón og Kári voru ekki upplitsdjarfir þegar Noah kom upp úr hattinum. Skjáskot/Stöð 2 Sport Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Líkt og greint var frá fyrr í dag er ljóst hverjum Víkingar mæta í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Fimm mótherjar voru komnir upp úr hattinum þegar komið var að síðasta leik Víkinga og lá fyrir að það yrði útileikur. Úr varð eitt dýrasta ferðalag sem bauðst af mögulegum mótherjum; FC Noah frá Armeníu. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson. Það var ekki mikla gleði að sjá á andlitum þeirra Kára og Guðjóns og ljóst að vænn hluti þess hálfa milljarðs sem Víkingar fá fyrir þátttökuna í keppninni mun fara í að ferja leikmenn og starfslið alla leið til Yerevan og þaðan til bæjarins Armavir. Víkingar drógust hins vegar gegn einu tveimur liðunum í pottinum sem Kári Árnason hefur leikið fyrir. Djurgården frá Svíþjóð kemur til Íslands og þá fer Víkingur til Nicosia í Kýpur að heimsækja Omonoia en Kári skoraði tvö mörk í þeim átta leikjum sem hann spilaði fyrir kýpverska liðið árið 2017. Ekki er ljóst í hvaða röð leikir Víkinga fara fram en leikjaniðurröðunin verður gefin út á morgun. Mótherjar Víkings: LASK (Úti) – Linz, Austurríki Djurgården (Heima) Omonoia (Úti) – Nicosia, Kýpur Cercle Brugge (Heima) Borac (Heima) Noah (Úti) – Armavir, Armenía Allir leikir Víkings í Sambandsdeildinni verða sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport í vetur.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira