Jóhann sagður fá Sergio Ramos sem liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 11:24 Sergio Ramos lék síðast með Sevilla á Spáni. Getty/Joaquin Corchero Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á Twitter en hann sagði einnig frá því þegar Jóhann var að færa sig yfir til Sádi-Arabíu. ✅ DONE DEAL 🇸🇦 Sergio Ramos signs for Al-#Orobah in Saudi Arabia! Been told agreement have been found between the Spanish and the Saudi Pro League club. #mercato #SPL pic.twitter.com/E8oQUAzsUn— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 29, 2024 Uppfært kl. 11.30: Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Ramos sé ekki búinn að ákveða sig varðandi næsta skref á ferlinum. 🚨🇪🇸 Sergio Ramos has still not made any decision on his future club.Ramos, currently assessing several options as free agent. pic.twitter.com/rOrWmIH4nm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2024 Ramos á að sjálfsögðu afar glæstan feril en þessi 38 ára miðvörður lék um langt árabil með Real Madrid og spænska landsliðinu, og rakaði inn titlum. Hann fór frá Real til PSG árið 2021 og var svo á síðustu leiktíð með Sevilla þar sem hann spilaði 28 deildarleiki og skoraði þrjú mörk. Ramos lék 180 leiki fyrir Spán á sínum landsliðsferli og varð heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Hjá Real vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex Spánarmeistaratitla, og með PSG varð hann franskur meistari í tvígang. Al-Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og hefur verið að styrkja sitt lið með þekktum nöfnum. Auk Jóhanns er Cristian Tello orðinn leikmaður liðsins, og Kurt Zouma miðvörður West Ham var í vikunni sagður á leið til félagsins. Al-Orobah tapaði í gær 2-1 gegn Al Wehda þar sem Jóhann lagði upp eina mark liðsins. áður hafði Al-Orobah tapað 2-0 gegn Al-Ahli í fyrstu umferð. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á Twitter en hann sagði einnig frá því þegar Jóhann var að færa sig yfir til Sádi-Arabíu. ✅ DONE DEAL 🇸🇦 Sergio Ramos signs for Al-#Orobah in Saudi Arabia! Been told agreement have been found between the Spanish and the Saudi Pro League club. #mercato #SPL pic.twitter.com/E8oQUAzsUn— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 29, 2024 Uppfært kl. 11.30: Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Ramos sé ekki búinn að ákveða sig varðandi næsta skref á ferlinum. 🚨🇪🇸 Sergio Ramos has still not made any decision on his future club.Ramos, currently assessing several options as free agent. pic.twitter.com/rOrWmIH4nm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2024 Ramos á að sjálfsögðu afar glæstan feril en þessi 38 ára miðvörður lék um langt árabil með Real Madrid og spænska landsliðinu, og rakaði inn titlum. Hann fór frá Real til PSG árið 2021 og var svo á síðustu leiktíð með Sevilla þar sem hann spilaði 28 deildarleiki og skoraði þrjú mörk. Ramos lék 180 leiki fyrir Spán á sínum landsliðsferli og varð heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Hjá Real vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex Spánarmeistaratitla, og með PSG varð hann franskur meistari í tvígang. Al-Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og hefur verið að styrkja sitt lið með þekktum nöfnum. Auk Jóhanns er Cristian Tello orðinn leikmaður liðsins, og Kurt Zouma miðvörður West Ham var í vikunni sagður á leið til félagsins. Al-Orobah tapaði í gær 2-1 gegn Al Wehda þar sem Jóhann lagði upp eina mark liðsins. áður hafði Al-Orobah tapað 2-0 gegn Al-Ahli í fyrstu umferð.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira