Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 11:02 Víkingar fagna einu af fimm mörkum sínum gegn Santa Coloma í gær. vísir/Diego Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni. Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni.
Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
„Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31
„Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38
Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52
„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06
„Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53
„Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31
Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55