Hafa ekki fundið árásarmennina í Eyjum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 13:30 Karl Gauti Hjaltason er lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Vísir/Ívar Fannar Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir að mál tveggja manna sem urðu fyrir stórfelldri líkamsárás á Þjóðhátíð séu ennþá í rannsókn. Enginn sé grunaður eins og er. Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37
Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53