Skilnaðarsamkomulag milli Ronaldo og frúarinnar vekur umtal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:03 Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo sjást hér saman á rauða dreglinum. Getty/Kate Green Cristiano Ronaldo og eiginkona hans Georgina Rodríguez lifa saman í sátt og samlyndi. Þau eru líka undir það búin ef upp úr sambandi þeirra slitnar. Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Sjá meira
Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims og hefur verið á ofurlaunum í næstum því tvo áratugi. Hann hefur því sankað að sér gríðarlegum verðmætum og stórum peningasjóð á sínum farsæla ferli. Ronaldo er ekki tilbúinn að missa helminginn á einu bretti fari svo að hann og Georgina skilji í framtíðinni. Ronaldos kontrakt – om kärleken för Georgina tar slut https://t.co/485LTI5Wtr— Sportbladet (@sportbladet) August 21, 2024 Portúgalska tímaritið TV Guia segir frá að þau hjónin hafi því skrifað undir sérstakt skilnaðarsamkomulag þegar þau giftu sig. Hún þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum hætti þau saman. Aftonbladet segir frá en samkomulagið hefur vakið umtal á netmiðlum. Fari svo að þau skilji í framtíðinni þá mun Georgina fá reglulega mánaðargreiðslu frá Ronaldo út lífið. Upphæðin er næstum því hundrað þúsund evrur á mánuði eða um fimmtán milljónir króna. Hún þarf heldur ekki að hafa áhyggjur af því að finna sér nýtt húsnæði því hún fengi einnig að eiga lúxus einbýlishús Ronaldo í Madrid sem stendur á fjögur þúsund fermetra lóð. Hann bjó þar þegar hann spilaði með Real Madrid og kynntist Rodríguez. Ronaldo og Rodríguez hittust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madrid. Hún er níu árum yngri en hann. Þau eiga tvö börn saman og Ronaldo á auk þess þrjú börn til viðbótar. Árið 2022 misstu þau barn þegar aðeins annar tvíbura þeirra lifði fæðinguna af.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Sjá meira