Frægir kynnar á ráðstefnu Demókrata Lovísa Arnardóttir skrifar 18. ágúst 2024 23:25 Mindy Kaling, Kerry Washington, Tony Goldwyn verða öll kynnar á ráðstefnu Demókrataflokksins. Vísir/EPA Kerry Washington, Tony Goldwyn, Mindy Kaling og Ana Navarro verða kynnar á ráðstefnu Demókrataflokksins sem hefst í Chicago í Illinois á morgun. Ráðstefnan stendur alla vikuna og mun hvert þeirra vera kynnir eina kvöldstund. Á vef bandaríska miðilsins CNN segir að hlutverk þeirra sé að miklu leyti eins og kynnis á verðlaunaafhendingu. Þau muni eiga nokkra innkomur þann dag sem þau eru kynnar og leiða áhorfendur í gegnum dagskrána þann daginn. Í frétt CNN segir að öll eigi þau það sameiginlegt að hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við flokkinn og að hafa opinberlega stutt frambjóðendur flokksins. Goldwyn verður annað kvöld, Navarro á þriðjudagskvöldið, Kaling á miðvikudaginn og Washington á fimmtudaginn. Á fimmtudaginn tekur Kamala Harris formlega við tilnefningu flokksins sem forsetaframbjóðandi þeirra í kosningunum í nóvember. Washington og Goldwyn léku saman í þáttunum Scandal. Kaling hefur áður stutt Harris opinberlega en Navarro er Repúblikani en hefur stutt Demókrataflokkinn frá því að Trump tók við forystu í Repúblikanaflokknum. Fimmtíu þúsund gestir Búist er við allt að fimmtíu þúsund gestum á ráðstefnuna sem hefst á morgun. Fjölmargir þekktir Demókratar munu taka til máls á ráðstefnunni. Obama og Clinton hjónin munu bæði halda ræðu en núverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, opnar ráðstefnuna á morgun. Kamala Harris og varaforsetaefni hennar Tim Walz eru á leið á ráðstefnuna saman í rútu. Í dag voru þau, ásamt mökum, í Pennsylvaníu þar sem þau héldu ræður og ræddu við almenning. Í umfjöllun AP um málið segir að ríkið sé Demókrötum afar mikilvægt og því hafi Harris sem dæmi heimsótt það átta sinnum á þessu ári, tvisvar í þessum mánuði. Trump fór með sigur í ríkinu árið 2016 en Biden vann þar árið 2020. Bandaríkin Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Á vef bandaríska miðilsins CNN segir að hlutverk þeirra sé að miklu leyti eins og kynnis á verðlaunaafhendingu. Þau muni eiga nokkra innkomur þann dag sem þau eru kynnar og leiða áhorfendur í gegnum dagskrána þann daginn. Í frétt CNN segir að öll eigi þau það sameiginlegt að hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við flokkinn og að hafa opinberlega stutt frambjóðendur flokksins. Goldwyn verður annað kvöld, Navarro á þriðjudagskvöldið, Kaling á miðvikudaginn og Washington á fimmtudaginn. Á fimmtudaginn tekur Kamala Harris formlega við tilnefningu flokksins sem forsetaframbjóðandi þeirra í kosningunum í nóvember. Washington og Goldwyn léku saman í þáttunum Scandal. Kaling hefur áður stutt Harris opinberlega en Navarro er Repúblikani en hefur stutt Demókrataflokkinn frá því að Trump tók við forystu í Repúblikanaflokknum. Fimmtíu þúsund gestir Búist er við allt að fimmtíu þúsund gestum á ráðstefnuna sem hefst á morgun. Fjölmargir þekktir Demókratar munu taka til máls á ráðstefnunni. Obama og Clinton hjónin munu bæði halda ræðu en núverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, opnar ráðstefnuna á morgun. Kamala Harris og varaforsetaefni hennar Tim Walz eru á leið á ráðstefnuna saman í rútu. Í dag voru þau, ásamt mökum, í Pennsylvaníu þar sem þau héldu ræður og ræddu við almenning. Í umfjöllun AP um málið segir að ríkið sé Demókrötum afar mikilvægt og því hafi Harris sem dæmi heimsótt það átta sinnum á þessu ári, tvisvar í þessum mánuði. Trump fór með sigur í ríkinu árið 2016 en Biden vann þar árið 2020.
Bandaríkin Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira