Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2024 14:30 Charles Barkley er gríðarlega vinsæll sjónvarpsmaður. getty/Mitchell Layton Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Fyrr í sumar gekk NBA frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video. Tilboði TNT var ekki tekið og því hverfur NBA af dagskrá stöðvarinnar eftir næsta tímabil. Deildin hefur verið sýnd á TNT í nærri fjóra áratugi. Flaggskip TNT er þátturinn „Inside the NBA“ þar sem Barkley, Shaquille O'Neal, Kenny Smith og Ernie Johnson vaða á súðum. Barkley hefur verið hjá TNT frá aldamótum og hann ætlar að halda tryggð við stöðina. Hann hafði þó marga kosti í stöðunni og var afar eftirsóttur. Í viðtali við The Dan Le Batard Show with Stugotz sagði Barkley að hann hefði gefið eftir hundrað milljónir dollara til að halda áfram hjá TNT. Hann hafi gert það til að vernda samstarfsfólk sitt. How much did Charles Barkley lose by returning to TNT?"A minimum of $100 million. A minimum."Barkley explains why he chose to return to Turner Sports as a broadcasting free agent."The number-one thing for me is that my people at Turner get to keep their jobs another year." pic.twitter.com/lGLZgg4nFZ— Dan Le Batard Show with Stugotz (@LeBatardShow) August 13, 2024 „Þetta var frábær tilfinning og ég vil þakka öllum þessum stöðvum fyrir að setja sig í samband við mig. Það var svalt. En fólkið mitt hjá Turner heldur starfinu sínu í allavega eitt ár og það skipti mig öllu máli,“ sagði Barkley. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 61 árs Barkley eftir næsta tímabil, þegar NBA yfirgefur TNT, en hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér vinnu, það er að segja ef hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. NBA Fjölmiðlar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Fyrr í sumar gekk NBA frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video. Tilboði TNT var ekki tekið og því hverfur NBA af dagskrá stöðvarinnar eftir næsta tímabil. Deildin hefur verið sýnd á TNT í nærri fjóra áratugi. Flaggskip TNT er þátturinn „Inside the NBA“ þar sem Barkley, Shaquille O'Neal, Kenny Smith og Ernie Johnson vaða á súðum. Barkley hefur verið hjá TNT frá aldamótum og hann ætlar að halda tryggð við stöðina. Hann hafði þó marga kosti í stöðunni og var afar eftirsóttur. Í viðtali við The Dan Le Batard Show with Stugotz sagði Barkley að hann hefði gefið eftir hundrað milljónir dollara til að halda áfram hjá TNT. Hann hafi gert það til að vernda samstarfsfólk sitt. How much did Charles Barkley lose by returning to TNT?"A minimum of $100 million. A minimum."Barkley explains why he chose to return to Turner Sports as a broadcasting free agent."The number-one thing for me is that my people at Turner get to keep their jobs another year." pic.twitter.com/lGLZgg4nFZ— Dan Le Batard Show with Stugotz (@LeBatardShow) August 13, 2024 „Þetta var frábær tilfinning og ég vil þakka öllum þessum stöðvum fyrir að setja sig í samband við mig. Það var svalt. En fólkið mitt hjá Turner heldur starfinu sínu í allavega eitt ár og það skipti mig öllu máli,“ sagði Barkley. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 61 árs Barkley eftir næsta tímabil, þegar NBA yfirgefur TNT, en hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér vinnu, það er að segja ef hann ætlar ekki að setjast í helgan stein.
NBA Fjölmiðlar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira