Tugir þúsunda létust af völdum hita í Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2024 13:17 Kona gengur fram hjá viftu sem dreifir vatnsúða í kæfandi hita í Aþenu síðasta sumar. Einna flest dauðsföll af völdum hita voru í Grikklandi í fyrra. Vísir/EPA Fleiri en 47.000 manns létust af völdum hita í Evrópu í fyrra samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar. Aðlögunaraðgerðir vegna hækkandi hita síðustu tvo áratugina eru sagðar hafa forðað mun meiri mannskaða. Þrátt fyrir að síðasta ár hafi verið það heitasta í mælingasögunni voru dauðsföllin af völdum hita nokkru færri en árið 2022 þegar fleiri en 60.000 manns létust. Spænska rannsóknastofnunin ISGGlobal áætlar að dauðsföllin í fyrra hefðu verið allt að áttatíu prósent fleiri án viðvörunarkerfa og umbóta í heilbrigðiskerfum Evrópulanda sem gripið hefur verið til undanfarin tuttugu ár. „Niðurstöður okkar sýna að það hefur átt sér stað aðlögun samfélagsins að háum hita á þessari öld sem hefur dregið verulega úr áhættu og dauðsföllum tengdum hita undanfarin sumur, sérstaklega á meðal eldra fólks,“ hefur Reuters-fréttastofan eftir Elisu Gallo, aðalhöfundi rannsóknarinnar. Hlutfallslega flest dauðsföllin voru í Grikklandi, Búlgaríu, Ítalíu og Spáni. Rannsóknin byggði á gögnum um dauðsföll og hitamælingar í 35 Evrópulöndum. Útlit er fyrir að árið í ár gæti orðið það hlýjasta frá upphafi mælinga. Fyrr í sumar var hitamet yfir hæsta meðalhita á jörðinni slegið tvo daga í röð. Loftslagsmál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Þrátt fyrir að síðasta ár hafi verið það heitasta í mælingasögunni voru dauðsföllin af völdum hita nokkru færri en árið 2022 þegar fleiri en 60.000 manns létust. Spænska rannsóknastofnunin ISGGlobal áætlar að dauðsföllin í fyrra hefðu verið allt að áttatíu prósent fleiri án viðvörunarkerfa og umbóta í heilbrigðiskerfum Evrópulanda sem gripið hefur verið til undanfarin tuttugu ár. „Niðurstöður okkar sýna að það hefur átt sér stað aðlögun samfélagsins að háum hita á þessari öld sem hefur dregið verulega úr áhættu og dauðsföllum tengdum hita undanfarin sumur, sérstaklega á meðal eldra fólks,“ hefur Reuters-fréttastofan eftir Elisu Gallo, aðalhöfundi rannsóknarinnar. Hlutfallslega flest dauðsföllin voru í Grikklandi, Búlgaríu, Ítalíu og Spáni. Rannsóknin byggði á gögnum um dauðsföll og hitamælingar í 35 Evrópulöndum. Útlit er fyrir að árið í ár gæti orðið það hlýjasta frá upphafi mælinga. Fyrr í sumar var hitamet yfir hæsta meðalhita á jörðinni slegið tvo daga í röð.
Loftslagsmál Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira