USS Abraham Lincoln skipað að flýta för sinni til Mið-Austurlanda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 06:58 Varnarmálaráðherrann Lloyd Austin hefur ákveðið að stórauka viðbúnað Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum. Getty/Alex Wong Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skipað flugmóðurskipinu USS Abraham Lincoln, sem ber meðal annars F-35 herþotur, að hraða för sinni til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af árás Íran á Ísrael. Þá hefur hann sent kafbát búinn stýriflaugum á svæðið. Guardian hefur eftir sérfræðingum að það sé fátítt að varnarmálayfirvöld vestanhafs greini frá ákvörðunum um að senda kafbáta á vettvang. Stjórnvöld höfðu áður greint frá því að þau myndu auka viðbúnað á svæðinu vegna aukinnar spennu í kjölfar drápsins á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem ráðinn var af dögum í Tehran. Íranir, auk Hamas, hafa hótað hefndum en Ísraelar hafa enn ekki lýst ábyrgðinni á hendur sér. Yfirvöld í Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar, sem hafa átt milligöngu í viðræðum Ísrael og Hamas um vopnahlé á Gasa, kölluðu eftir því á föstudag að viðræðurnar yrðu hafnar á ný. Ísraelsmenn hafa gefið til kynna að þeir séu reiðubúnir til að setjast niður að samningaborðinu en óvissa er uppi um Hamas. Samtökin sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem sagði að leggja ætti fram áætlun um að ná fram því samkomulagi sem var til umræðu í síðasta mánuði og byggði á tillögum Bandaríkjamanna, í stað þess að hefja enn eina samningalotuna. Þúsundir flúðu Khan Younis um helgina eftir að Ísraelsmenn greindu frá fyrirhugaðri aðgerð gegn Hamas-liðum í borginni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Íran Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Þá hefur hann sent kafbát búinn stýriflaugum á svæðið. Guardian hefur eftir sérfræðingum að það sé fátítt að varnarmálayfirvöld vestanhafs greini frá ákvörðunum um að senda kafbáta á vettvang. Stjórnvöld höfðu áður greint frá því að þau myndu auka viðbúnað á svæðinu vegna aukinnar spennu í kjölfar drápsins á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem ráðinn var af dögum í Tehran. Íranir, auk Hamas, hafa hótað hefndum en Ísraelar hafa enn ekki lýst ábyrgðinni á hendur sér. Yfirvöld í Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar, sem hafa átt milligöngu í viðræðum Ísrael og Hamas um vopnahlé á Gasa, kölluðu eftir því á föstudag að viðræðurnar yrðu hafnar á ný. Ísraelsmenn hafa gefið til kynna að þeir séu reiðubúnir til að setjast niður að samningaborðinu en óvissa er uppi um Hamas. Samtökin sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem sagði að leggja ætti fram áætlun um að ná fram því samkomulagi sem var til umræðu í síðasta mánuði og byggði á tillögum Bandaríkjamanna, í stað þess að hefja enn eina samningalotuna. Þúsundir flúðu Khan Younis um helgina eftir að Ísraelsmenn greindu frá fyrirhugaðri aðgerð gegn Hamas-liðum í borginni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Íran Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira