Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 11:30 Ana Patricia Silva Ramos og Brandie Wilkerson rífast í úrslitaleik Brasilíu og Kanada í strandblaki kvenna á Ólympíuleikunum. getty/Michael Reaves Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni. Brasilía og Kanada áttust við í úrslitaleik kvenna í strandblaki í gær. Eftir að kanadíska liðið minnkaði muninn í 11-8 byrjuðu keppendur að hnakkrífast og dómari leiksins þurfti að skerast í leikinn. Plötusnúðurinn á leiknum brá þá á það ráð að spila lag Johns Lennon, „Imagine“. Og viti menn, við það breyttist andrúmsloftið. Leikmenn brostu og klöppuðu fyrir tónlistarvalinu. Og áhorfendur byrjuðu síðan að syngja. Myndband af þessu fallega augnabliki og umskiptunum sem urðu þegar plötusnúðurinn byrjaði að spila „Imagine“ má sjá hér fyrir neðan. Ok, this is amazing:1/ Canadian and Brazilian players are having a heated chat at the net during the women’s beach volleyball gold medal match 2/ DJ plays John Lennon’s ‘Imagine’3/ Players look at one another and smile4/ Crowd starts singing along pic.twitter.com/m1KCJPXtNm— Bastien Fachan (@BastienFachan) August 9, 2024 Brasilía vann leikinn á endanum, 2-1, og þær Ana Patricia Silva Ramos og Eduarda Santos Lisboa fengu gullmedalíu um hálsinn. Blak Ólympíuleikar 2024 í París Tónlist Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sjá meira
Brasilía og Kanada áttust við í úrslitaleik kvenna í strandblaki í gær. Eftir að kanadíska liðið minnkaði muninn í 11-8 byrjuðu keppendur að hnakkrífast og dómari leiksins þurfti að skerast í leikinn. Plötusnúðurinn á leiknum brá þá á það ráð að spila lag Johns Lennon, „Imagine“. Og viti menn, við það breyttist andrúmsloftið. Leikmenn brostu og klöppuðu fyrir tónlistarvalinu. Og áhorfendur byrjuðu síðan að syngja. Myndband af þessu fallega augnabliki og umskiptunum sem urðu þegar plötusnúðurinn byrjaði að spila „Imagine“ má sjá hér fyrir neðan. Ok, this is amazing:1/ Canadian and Brazilian players are having a heated chat at the net during the women’s beach volleyball gold medal match 2/ DJ plays John Lennon’s ‘Imagine’3/ Players look at one another and smile4/ Crowd starts singing along pic.twitter.com/m1KCJPXtNm— Bastien Fachan (@BastienFachan) August 9, 2024 Brasilía vann leikinn á endanum, 2-1, og þær Ana Patricia Silva Ramos og Eduarda Santos Lisboa fengu gullmedalíu um hálsinn.
Blak Ólympíuleikar 2024 í París Tónlist Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sjá meira