Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 11:37 Marius Borg Høiby er í klandri. EPA/VEGARD WIVESTAD GROTT Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi. Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi.
Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira