Sterkar vísbendingar um falsboð Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 18:42 Leitin hefur verið umfangsmikil. Landsbjörg Sterkar vísbendingar eru um að tilkynning um að tveir ferðamenn hafi fests í helli sem barst neyðarlínu í gærkvöldi hafi verið falsboð. Tilkynningin varð til þess að viðbragðsaðilar fóru í umfangsmikla leit sem ekki hefur skilað árangri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að leit verði hætt þangað til frekari vísbendingar komi fram. „Sem kunnugt er hefur umfangsmikil leit staðið yfir frá því seint í gærkvöldi í nágrenni við Kerlingarfjöll í kjölfar neyðarbeiðni sem barst Neyðarlínunni kl. 22:18 þess efnis að tveir aðilar væru innlyksa í helli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að lögreglan á Suðurlandi hafi í dag unnið að því með aðstoð tölvurannsóknardeildar að greina uppruna neyðarbeiðninnar. „Sterkar vísbendingar hafa nú komið fram sem benda til að um falsboð sé að ræða. Í ljósi þessa sem og þess að hin umfangsmikla leit sem staðið hefur yfir frá í gærkvöldi hefur ekki skilað neinum nýjum vísbendingum hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi að höfðu samráði við Landsbjörgu ákveðið að fresta leit þar til frekari vísbendingar koma fram.“ Búnir að skoða alla mögulega og ómögulega anga Í samtali við fréttastofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lögreglan muni halda áfram að vinna í málinu þrátt fyrir að leitinni hafi verið frestað að svo stöddu. „Eina vísbendingin sem við höfum er þessi tilkynning sem segir okkur mjög lítið í sjálfu sér. Við erum búinn að elta alla mögulega og ómögulega anga sem okkur dettur í hug og loka þeim. Við erum ekki með neitt til að vinna með í leitinni sjálfri.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi. Þar segir jafnframt að leit verði hætt þangað til frekari vísbendingar komi fram. „Sem kunnugt er hefur umfangsmikil leit staðið yfir frá því seint í gærkvöldi í nágrenni við Kerlingarfjöll í kjölfar neyðarbeiðni sem barst Neyðarlínunni kl. 22:18 þess efnis að tveir aðilar væru innlyksa í helli á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að lögreglan á Suðurlandi hafi í dag unnið að því með aðstoð tölvurannsóknardeildar að greina uppruna neyðarbeiðninnar. „Sterkar vísbendingar hafa nú komið fram sem benda til að um falsboð sé að ræða. Í ljósi þessa sem og þess að hin umfangsmikla leit sem staðið hefur yfir frá í gærkvöldi hefur ekki skilað neinum nýjum vísbendingum hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi að höfðu samráði við Landsbjörgu ákveðið að fresta leit þar til frekari vísbendingar koma fram.“ Búnir að skoða alla mögulega og ómögulega anga Í samtali við fréttastofu segir Sveinn Kristján Rúnarsson, hjá lögreglunni á Suðurlandi, að lögreglan muni halda áfram að vinna í málinu þrátt fyrir að leitinni hafi verið frestað að svo stöddu. „Eina vísbendingin sem við höfum er þessi tilkynning sem segir okkur mjög lítið í sjálfu sér. Við erum búinn að elta alla mögulega og ómögulega anga sem okkur dettur í hug og loka þeim. Við erum ekki með neitt til að vinna með í leitinni sjálfri.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira