Google beið lægri hlut í risavöxnu einokunarmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. ágúst 2024 21:39 Forsvarsmenn Google gætu verið þvingaðir til að gera miklar breytingar á Android-stýrikerfinu. AP/Peter Morgan Google braut margvísleg samkeppnislög sem girða fyrir einokun á markaði og misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta er niðurstaða dómara í Washington í máli sem samkeppnisyfirvöld í Bandaríkjunum höfðuðu gegn Google. Málið er umfangsmesta samkeppnismál sem komið hefur inn á borð dómstóla í áratugi, eða síðan mál var höfðað gegn Microsoft í lok tíunda áratugarins. Málið hefur velkst um innan dómskerfisins frá árinu 2020 en í kjölfarið voru mál höfðuð gegn sambærilegum tæknirisum á borð við Meta, Amazon og Apple. Í niðurstöðukafla dómsins kemst dómari að þeirri niðurstöðu að hegðun Google á markaði líkist einokun. Fyrirtækið hafi beitt öllum brögðum til þess að hindra heilbrigða samkeppni og notfært sér markaðsráðandi stöðu ítrekað gegn minni aðilum á markaði, leitarvélum á borð við Bing. Mörgum milljörðum dala hafi verið eytt í samninga við Apple og Samsung í því skyni að Google væri aðal-leitarvélin í tækjum þessara tæknifyrirtækja. Að sögn saksóknara hafi Google um 90 prósent markaðshlutdeild á þessum markaði. Í tilkynningu frá Kent Walker talsmanni Google, eftir að dómur féll, segir hann að dómnum verði áfrýjað. Dómari hafi komist að þeirri niðurstöðu að Google væri öflugasta leitarvélin, en að fyrirtækið „megi ekki gera hana aðgengilega“. Í dómnum er ekki tekið fram hversu mikið Google verði gert að greiða vegna brotanna, og því enn óvíst hvaða afleiðingar brotin hafi á framtíð fyrirtækisins og markaðsráðandi stöðu. Bandaríkin Samkeppnismál Tækni Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Sjá meira
Málið er umfangsmesta samkeppnismál sem komið hefur inn á borð dómstóla í áratugi, eða síðan mál var höfðað gegn Microsoft í lok tíunda áratugarins. Málið hefur velkst um innan dómskerfisins frá árinu 2020 en í kjölfarið voru mál höfðuð gegn sambærilegum tæknirisum á borð við Meta, Amazon og Apple. Í niðurstöðukafla dómsins kemst dómari að þeirri niðurstöðu að hegðun Google á markaði líkist einokun. Fyrirtækið hafi beitt öllum brögðum til þess að hindra heilbrigða samkeppni og notfært sér markaðsráðandi stöðu ítrekað gegn minni aðilum á markaði, leitarvélum á borð við Bing. Mörgum milljörðum dala hafi verið eytt í samninga við Apple og Samsung í því skyni að Google væri aðal-leitarvélin í tækjum þessara tæknifyrirtækja. Að sögn saksóknara hafi Google um 90 prósent markaðshlutdeild á þessum markaði. Í tilkynningu frá Kent Walker talsmanni Google, eftir að dómur féll, segir hann að dómnum verði áfrýjað. Dómari hafi komist að þeirri niðurstöðu að Google væri öflugasta leitarvélin, en að fyrirtækið „megi ekki gera hana aðgengilega“. Í dómnum er ekki tekið fram hversu mikið Google verði gert að greiða vegna brotanna, og því enn óvíst hvaða afleiðingar brotin hafi á framtíð fyrirtækisins og markaðsráðandi stöðu.
Bandaríkin Samkeppnismál Tækni Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Sjá meira