Orðrómur um Appelsín ósannur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 15:13 Að sögn forsvarsmanna Ölgerðarinnar hefur uppskrift Appelsíns ekkert breyst. Vísir/Vilhelm Orðrómur um að uppskriftinni að Appelsíni hafi verið breytt og sykurmagn minnkað er ósannur. Uppskriftin er hin sama og frá því að gosdrykkurinn kom fyrst á markað árið 1955. Þetta kemur fram í svari Ölgerðarinnar við fyrirspurn Vísis. Tilefnið eru umræður inni á Facebook hópnum Matartips. Þar velta neytendur því fyrir sér hvort uppskriftinni að gosdrykknum hafi verið breytt. Leggja ýmsir orð í belg og virðast sannfærðir um að svo sé, þá einna helst að sykurmagnið í drykknum hafi verið minnkað líkt og gert hefur verið við Pepsí. Eins og greint var frá hefur sætuefni að mestu komið í stað sykurs í þeim drykk. „Appelsín hefur ekkert breyst frá því það kom á markað,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni í skriflegu svari til Vísis. Hann segir að innihaldi vara sætuefni beri framleiðanda skylda til þess að merkja slíkt á innihaldslýsingum. „Sykurlaust appelsín er hinsvegar í mikilli sókn, neytendur virðast kunna að meta að „það eina sanna“ sé til sykurlaust og hafa þannig valið hvort hentar, skrifar Guðni. Neytendur Mest lesið Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Neytendur Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Atvinnulíf Fyrsta fatalínan í sögu Ikea mætt til landsins Viðskipti innlent Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Viðskipti erlent Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ Atvinnulíf Ísleifur tekur við sem forstöðumaður hjá VÍS Viðskipti innlent Taka flugið til Tyrklands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Stefnt á að koma upp 98 hleðslustöðvum í Kópavogi Gengu langt í að vinna að lausn þótt bíllinn væri ekki í ábyrgð Hafa rúmir opnunartímar áhrif á verðlag? Stöðva þurfi rányrkju bílastæðaeigenda Segir engar breytingar hafa verið gerðar á uppskrift SS pylsna Útlit fyrir frekari verðhækkanir á kaffimarkaði Þrjár verslanir í Múlunum sektaðar eftir rassíu Neytendastofu Þetta kostar skyndibiti á Íslandi Fær bætur vegna brúnu blettanna í mottunni Með ólíkindum og merki um taumlausa græðgi Arion banki hækkar vexti hressilega Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Skinkan langódýrust í Prís Fasteignasali gaf rangar upplýsingar og situr uppi með reikninginn Kílómetragjaldið verst fyrir þá tekjulægri Óttast að fólk kaupi eitruð barnaföt fyrir jólin Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ölgerðarinnar við fyrirspurn Vísis. Tilefnið eru umræður inni á Facebook hópnum Matartips. Þar velta neytendur því fyrir sér hvort uppskriftinni að gosdrykknum hafi verið breytt. Leggja ýmsir orð í belg og virðast sannfærðir um að svo sé, þá einna helst að sykurmagnið í drykknum hafi verið minnkað líkt og gert hefur verið við Pepsí. Eins og greint var frá hefur sætuefni að mestu komið í stað sykurs í þeim drykk. „Appelsín hefur ekkert breyst frá því það kom á markað,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vaxtar og þróunar hjá Ölgerðinni í skriflegu svari til Vísis. Hann segir að innihaldi vara sætuefni beri framleiðanda skylda til þess að merkja slíkt á innihaldslýsingum. „Sykurlaust appelsín er hinsvegar í mikilli sókn, neytendur virðast kunna að meta að „það eina sanna“ sé til sykurlaust og hafa þannig valið hvort hentar, skrifar Guðni.
Neytendur Mest lesið Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Neytendur Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Atvinnulíf Fyrsta fatalínan í sögu Ikea mætt til landsins Viðskipti innlent Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Viðskipti erlent Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ Atvinnulíf Ísleifur tekur við sem forstöðumaður hjá VÍS Viðskipti innlent Taka flugið til Tyrklands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Stefnt á að koma upp 98 hleðslustöðvum í Kópavogi Gengu langt í að vinna að lausn þótt bíllinn væri ekki í ábyrgð Hafa rúmir opnunartímar áhrif á verðlag? Stöðva þurfi rányrkju bílastæðaeigenda Segir engar breytingar hafa verið gerðar á uppskrift SS pylsna Útlit fyrir frekari verðhækkanir á kaffimarkaði Þrjár verslanir í Múlunum sektaðar eftir rassíu Neytendastofu Þetta kostar skyndibiti á Íslandi Fær bætur vegna brúnu blettanna í mottunni Með ólíkindum og merki um taumlausa græðgi Arion banki hækkar vexti hressilega Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Skinkan langódýrust í Prís Fasteignasali gaf rangar upplýsingar og situr uppi með reikninginn Kílómetragjaldið verst fyrir þá tekjulægri Óttast að fólk kaupi eitruð barnaföt fyrir jólin Sjá meira