Mótmæli vegna endurkjörs Venesúelaforseta Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 21:42 Veggspjöld af Maduro í ljósum logum í Caracas í dag. AP Efnt hefur verið til mótmæla víða í Venesúela vegna endurkjörs Nicolás Maduro í embætti forseta. Maduro hlaut 51 prósent atkvæða, þvert á það sem útgönguspár gerðu ráð fyrir og hefur stjórnarandstaðan þar í landi sagt kosningarnar meingallaðar. Við aðalherstöðina í höfuðborginni Caracas safnaðist fólk saman og kveikti eld í áróðursveggspjöldum Maduro, samkvæmt umfjöllun CNN. Endurkjörið hefur vakið upp heift og telja sérfræðingar ný bylgja óeirða í landinu sé yfirvofandi. Stjórnarandstaðan undir forystu Mariu Corinu Machado sakar yfirvöld um kosningasvindl en meðlimum hennar var til að mynda meinaður aðgangur inn í höfuðstöðvar kjörstjórnarinnar þar sem atkvæði voru talin í gærkvöldi og í nótt. CNN hefur eftir Machado að samkvæmt gögnum stjórnarandstöðunnar hafi Edmundo Gonzalez mótframbjóðandi Maduro sigrað kosningarnar með sjötíu prósent atkvæða gegn þrjátíu prósent. „Við unnum, það vita það allir,“ hefur miðillinn eftir henni. Bandaríkin, Perú og Síle eru meðal þeirra ríkja sem hafa gagnrýnt framkvæmd kosninganna og gert ákall eftir því að yfirvöld í Venesúela birti ítarlegar niðurstöður kosninganna umsvifalaust. Lögum samkvæmt verði niðurstöður að vera aðgengilegar öllum. Þögul mótmæli á Íslandi Samtökin No Borders efndu til þögulla mótmæla við Hallgrímskirkju fyrir hönd samfélags flóttafólks frá Venesúela á Íslandi í dag. Yfirlýst markmið mótmælanna var að fordæma einræði og meðvirkni ríkisstjórna í heiminum auk þess að vara við fólksflutningabylgju sem gæti orðið vegna úrslitanna. Vísir/Arnar Vísir/Arnar Vísir/Arnar Venesúela Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Við aðalherstöðina í höfuðborginni Caracas safnaðist fólk saman og kveikti eld í áróðursveggspjöldum Maduro, samkvæmt umfjöllun CNN. Endurkjörið hefur vakið upp heift og telja sérfræðingar ný bylgja óeirða í landinu sé yfirvofandi. Stjórnarandstaðan undir forystu Mariu Corinu Machado sakar yfirvöld um kosningasvindl en meðlimum hennar var til að mynda meinaður aðgangur inn í höfuðstöðvar kjörstjórnarinnar þar sem atkvæði voru talin í gærkvöldi og í nótt. CNN hefur eftir Machado að samkvæmt gögnum stjórnarandstöðunnar hafi Edmundo Gonzalez mótframbjóðandi Maduro sigrað kosningarnar með sjötíu prósent atkvæða gegn þrjátíu prósent. „Við unnum, það vita það allir,“ hefur miðillinn eftir henni. Bandaríkin, Perú og Síle eru meðal þeirra ríkja sem hafa gagnrýnt framkvæmd kosninganna og gert ákall eftir því að yfirvöld í Venesúela birti ítarlegar niðurstöður kosninganna umsvifalaust. Lögum samkvæmt verði niðurstöður að vera aðgengilegar öllum. Þögul mótmæli á Íslandi Samtökin No Borders efndu til þögulla mótmæla við Hallgrímskirkju fyrir hönd samfélags flóttafólks frá Venesúela á Íslandi í dag. Yfirlýst markmið mótmælanna var að fordæma einræði og meðvirkni ríkisstjórna í heiminum auk þess að vara við fólksflutningabylgju sem gæti orðið vegna úrslitanna. Vísir/Arnar Vísir/Arnar Vísir/Arnar
Venesúela Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira