Málum vegna dyrabjöllumyndavéla muni fjölga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júlí 2024 23:31 Helga Sigríður er staðgengill forstjóra Persónuverndar. Hún á von á því að málum á borði stofnunarinnar sem tengjast dyrabjöllumyndavélum muni fjölga á næstunni. Vísir/Ívar Fannar Kvörtunum og athugasemdum vegna dyrabjöllumyndavéla mun fjölga á næstu árum, að mati fulltrúa Persónuverndar. Varað er við því að fólk birti myndefni úr slíkum myndavélum á samfélagsmiðlum til að lýsa eftir innbrotsþjófum. Slíkt efni eigi frekar heima á borði lögreglu. Svokölluðum dyrabjöllumyndavélum, eins og þeirri sem sést í sjónvarpsfréttinni hér að neðan, fer sífellt fjölgandi. Þá er eðlilegt að fólk spyrji sig hvað má, og hvað má ekki, í þessum efnum. Á dögunum birti Presónuvernd úrskurð þar sem var ekki talið að notkun slíkrar myndavélar hefði brotið í bága við persónuverndarlög, en vélin var staðsett í dyrabjöllu utaná tvíbíyli, og sjónsvið hennar náði til sameiginlegs svæðis fyrir framan húsið. Staðgengill forstjóra Persónuverndar segir slíkum málum fara fjölgandi. „Þau byrjuðu að koma inn á okkar borð fyrir svona þremur, fjórum árum og við gerum ráð fyrir að þeim eigi eftir að fjölga,“ segir Helga Sigríður Þórhallsdóttir, staðgengill forstjóra hjá Persónuvernd. Miklu máli skipti hvernig búnaðurinn er notaður. „Við horfum til dæmis í það hvort upptakan er alltaf í gangi, eða hvort hún fer í gang þegar einhver gengur fram hjá, eða hvort upptakan fer bara í gang þegar einhver hringir bjöllunni.“ Stöðug vöktun krefst merkinga Fari upptakan aðeins í gang þegar bjöllu er hringt gildi persónuverndarlög almennt ekki. Sé upptaka alltaf í gangi gildi sömu sjónarmið og um eftirlitsmyndavélar almennt. „Þessi sömu sjónarmið geta gilt líka ef hún fer alltaf í gang þegar hreyfiskynjari virkjast. Þá þarf til dæmis að huga að merkingum, og mikilvægt að huga að því líka hvernig myndavélin er stillt, þannig að vöktunin nái ekki út fyrir lóðamörk til dæmis,“ segir Helga Sigríður. Persónuverndarlög gilda almennt ekki heldur þegar persónuupplýsingar eru unnar til einkanota. Öðru máli gildi þegar fólk birtir upptökur opinberlega, til að mynda þegar auglýst er eftir innbrotsþjófum á samfélagsmiðlum. „Slíkar myndbirtingar geta fallið undir persónuverndarlögin, jafnvel þó að vöktunin geri það ekki. Þannig að við mælum með frekar að fólk sendi það efni til lögreglu.“ Persónuvernd Tengdar fréttir Ekki fallist á að dyrabjallan sé að fylgjast með nágrannanum Persónuvernd hefur úrskurðað að notkun dyrabjöllumyndavélar hafi ekki brotið í bága við persónuverndarlög. Myndavélin sem um ræðir er staðstatt í dyrabjöllu á útidyrum í tvíbýli þar sem sjónsvið myndavélarinnar náði til sameiginlegs svæðis fyrir framan húsið. 25. júlí 2024 19:18 Aldrei lent í öðru eins á löngum sjálfboðaliðaferli Elín Soffía Harðardóttir, kennari og sjálfboðaliði til margra ára, segir að sér hafi þótt afar leiðinlegt að myndband af henni við sjálfboðastarf fyrir Samfylkinguna hafi farið í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir þegar hún bankar upp á til þess að bjóða heimilismanni rauða rós, en hún fær það svar að rósin sé best geymd í ruslinu. 13. maí 2022 12:43 Mikil fjölgun öryggismyndavéla við heimili: Góðkunningjar lögreglu þekkjast oft á upptökum Töluverð aukning hefur orðið á því að myndbandsupptökur berist lögreglu í þjófnaðarmálum, en þær liggja fyrir í fjórða hverju máli. Sala á öryggismyndavélum til heimila hefur margfaldast en á sama tíma hefur kvörtunum til Persónuverndar vegna slíkra myndavéla fjölgað. 12. september 2022 06:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Svokölluðum dyrabjöllumyndavélum, eins og þeirri sem sést í sjónvarpsfréttinni hér að neðan, fer sífellt fjölgandi. Þá er eðlilegt að fólk spyrji sig hvað má, og hvað má ekki, í þessum efnum. Á dögunum birti Presónuvernd úrskurð þar sem var ekki talið að notkun slíkrar myndavélar hefði brotið í bága við persónuverndarlög, en vélin var staðsett í dyrabjöllu utaná tvíbíyli, og sjónsvið hennar náði til sameiginlegs svæðis fyrir framan húsið. Staðgengill forstjóra Persónuverndar segir slíkum málum fara fjölgandi. „Þau byrjuðu að koma inn á okkar borð fyrir svona þremur, fjórum árum og við gerum ráð fyrir að þeim eigi eftir að fjölga,“ segir Helga Sigríður Þórhallsdóttir, staðgengill forstjóra hjá Persónuvernd. Miklu máli skipti hvernig búnaðurinn er notaður. „Við horfum til dæmis í það hvort upptakan er alltaf í gangi, eða hvort hún fer í gang þegar einhver gengur fram hjá, eða hvort upptakan fer bara í gang þegar einhver hringir bjöllunni.“ Stöðug vöktun krefst merkinga Fari upptakan aðeins í gang þegar bjöllu er hringt gildi persónuverndarlög almennt ekki. Sé upptaka alltaf í gangi gildi sömu sjónarmið og um eftirlitsmyndavélar almennt. „Þessi sömu sjónarmið geta gilt líka ef hún fer alltaf í gang þegar hreyfiskynjari virkjast. Þá þarf til dæmis að huga að merkingum, og mikilvægt að huga að því líka hvernig myndavélin er stillt, þannig að vöktunin nái ekki út fyrir lóðamörk til dæmis,“ segir Helga Sigríður. Persónuverndarlög gilda almennt ekki heldur þegar persónuupplýsingar eru unnar til einkanota. Öðru máli gildi þegar fólk birtir upptökur opinberlega, til að mynda þegar auglýst er eftir innbrotsþjófum á samfélagsmiðlum. „Slíkar myndbirtingar geta fallið undir persónuverndarlögin, jafnvel þó að vöktunin geri það ekki. Þannig að við mælum með frekar að fólk sendi það efni til lögreglu.“
Persónuvernd Tengdar fréttir Ekki fallist á að dyrabjallan sé að fylgjast með nágrannanum Persónuvernd hefur úrskurðað að notkun dyrabjöllumyndavélar hafi ekki brotið í bága við persónuverndarlög. Myndavélin sem um ræðir er staðstatt í dyrabjöllu á útidyrum í tvíbýli þar sem sjónsvið myndavélarinnar náði til sameiginlegs svæðis fyrir framan húsið. 25. júlí 2024 19:18 Aldrei lent í öðru eins á löngum sjálfboðaliðaferli Elín Soffía Harðardóttir, kennari og sjálfboðaliði til margra ára, segir að sér hafi þótt afar leiðinlegt að myndband af henni við sjálfboðastarf fyrir Samfylkinguna hafi farið í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir þegar hún bankar upp á til þess að bjóða heimilismanni rauða rós, en hún fær það svar að rósin sé best geymd í ruslinu. 13. maí 2022 12:43 Mikil fjölgun öryggismyndavéla við heimili: Góðkunningjar lögreglu þekkjast oft á upptökum Töluverð aukning hefur orðið á því að myndbandsupptökur berist lögreglu í þjófnaðarmálum, en þær liggja fyrir í fjórða hverju máli. Sala á öryggismyndavélum til heimila hefur margfaldast en á sama tíma hefur kvörtunum til Persónuverndar vegna slíkra myndavéla fjölgað. 12. september 2022 06:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Ekki fallist á að dyrabjallan sé að fylgjast með nágrannanum Persónuvernd hefur úrskurðað að notkun dyrabjöllumyndavélar hafi ekki brotið í bága við persónuverndarlög. Myndavélin sem um ræðir er staðstatt í dyrabjöllu á útidyrum í tvíbýli þar sem sjónsvið myndavélarinnar náði til sameiginlegs svæðis fyrir framan húsið. 25. júlí 2024 19:18
Aldrei lent í öðru eins á löngum sjálfboðaliðaferli Elín Soffía Harðardóttir, kennari og sjálfboðaliði til margra ára, segir að sér hafi þótt afar leiðinlegt að myndband af henni við sjálfboðastarf fyrir Samfylkinguna hafi farið í dreifingu á netinu. Myndbandið sýnir þegar hún bankar upp á til þess að bjóða heimilismanni rauða rós, en hún fær það svar að rósin sé best geymd í ruslinu. 13. maí 2022 12:43
Mikil fjölgun öryggismyndavéla við heimili: Góðkunningjar lögreglu þekkjast oft á upptökum Töluverð aukning hefur orðið á því að myndbandsupptökur berist lögreglu í þjófnaðarmálum, en þær liggja fyrir í fjórða hverju máli. Sala á öryggismyndavélum til heimila hefur margfaldast en á sama tíma hefur kvörtunum til Persónuverndar vegna slíkra myndavéla fjölgað. 12. september 2022 06:00