Barist við olíuleka og flóð í kjölfar fellibylsins Gaemi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júlí 2024 08:18 Íbúum komið á brott í Pingtung á Taívan. AP/Slökkviliðið í Pingtung Yfirvöld á Filippseyjum berjast nú við að takmarka olíuleka frá tankskipinu MT Terra Nova, sem fór á hliðina þegar fellibylurinn Gaemi gekk yfir. Um borð voru 1,5 milljón lítrar af olíu, sem óttast er að gætu náð ströndum höfuðborgarinnar Manila. Olíulekinn gæti mögulega orðið sá versti í sögu Filippseyja ef ekki tekst að ná utan um hann og þá er óttast um áhrif hans á fiskveiðar og ferðamannaiðnaðinn, sem er blómlegur á svæðinu. Olíubletturinn er nú þegar sagður ná yfir fjögurra kílómetra svæði. Sextán hefur verið bjargað af MT Terra Nova en eins er enn saknað. Annað skip fór á hliðina þar sem það lá undan ströndum Taívan. Um var að ræða flutningaskipið Fu Shun, sem siglir undir tansanískum fána. Níu voru um borð, allir frá Mjanmar, og er þeirra saknað. Ekki hefur verið hægt að ráðast í björgunaraðgerðir vegna veðurs. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Manila vegna fellibylsins en um 15 milljónir manna búa á stór höfuðborgarsvæðinu. Mikið regnfall hefur sett daglegt líf úr skorðum og skólum og mörgum fyrirtækjum verið lokað. Á Taívan eru götur undir vatni eftir mikil flóð og að minnsta kosti þrír látnir. Yfir 200 hafa slasast og fleiri en 290 þúsund heimili eru án rafmagns. Gaemi er sagður munu ná ströndum Kína í dag. Filippseyjar Taívan Náttúruhamfarir Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Olíulekinn gæti mögulega orðið sá versti í sögu Filippseyja ef ekki tekst að ná utan um hann og þá er óttast um áhrif hans á fiskveiðar og ferðamannaiðnaðinn, sem er blómlegur á svæðinu. Olíubletturinn er nú þegar sagður ná yfir fjögurra kílómetra svæði. Sextán hefur verið bjargað af MT Terra Nova en eins er enn saknað. Annað skip fór á hliðina þar sem það lá undan ströndum Taívan. Um var að ræða flutningaskipið Fu Shun, sem siglir undir tansanískum fána. Níu voru um borð, allir frá Mjanmar, og er þeirra saknað. Ekki hefur verið hægt að ráðast í björgunaraðgerðir vegna veðurs. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Manila vegna fellibylsins en um 15 milljónir manna búa á stór höfuðborgarsvæðinu. Mikið regnfall hefur sett daglegt líf úr skorðum og skólum og mörgum fyrirtækjum verið lokað. Á Taívan eru götur undir vatni eftir mikil flóð og að minnsta kosti þrír látnir. Yfir 200 hafa slasast og fleiri en 290 þúsund heimili eru án rafmagns. Gaemi er sagður munu ná ströndum Kína í dag.
Filippseyjar Taívan Náttúruhamfarir Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira