Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 09:42 Ólympíuleikarnir á Eiffel turninum í tilefni að Ólympíuleikarnir verða settir í París á föstudaginn. Getty/David Ramos Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira