Reiknar með 15 þúsund manns í Herjólfsdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2024 20:03 Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar, sem segist verða mjög sáttur ef 15 þúsund manns mæta á hátíðina í Herjólfsdal í ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Spenna og eftirvænting fyrir þjóðhátíð í Vestmannaeyjum vex og vex með hverjum deginum en formaður þjóðhátíðarnefndar reiknar með 15 þúsund manns í dalinn. Bekkjabílar verða á sínum stað og efnt verður til búningakeppni í tilefni af 150 ára afmæli þjóðhátíðar. Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar er nú inn í dal alla daga fram að þjóðhátíð um verslunarmannahelgina með sínum sjálfboðaliðum að undirbúa herlegheitin en huga þarf að mörgum þáttum vegna hátíðarinnar. „Við erum náttúrulega að setja upp hérna nokkur mannvirki. Við erum með Hofið og litla sviðið, nýtt litla svið, sem við verðum með núna og svo erum við bara að græja dalinn, merkja göturnar fyrir hvítu tjöldin já, fullt af verkefnum,” segir Jónas. „Við ákváðum í tilefni afmælisins að bæta aðeins í þannig að við lengdum dagskrána aðeins, byrjum 20:30 á kvöldin í staðin fyrir 21:00 og við erum með töluvert fleiri atriði,” bætir Jónas við. Jónas segir að bekkjabíll verði á ferðinni á þjóðhátíðinni í tilefni af 150 ára afmælinu, þá verður sérstakur brennukóngur og Hjalti Úrsus verður með hálendaleika og keppnisbrautir fyrir krakka í anda frjálsíþrótta, sem voru alltaf á þjóðhátíð í gamla daga. Einnig verður búningakeppnin endurvakin en hún var í mörg ár á þjóðhátíð. Bekkjarbíll verður á ferðinni á þjóðhátíð í tilefni af 150 ára afmæli hátíðarinnar.Aðsend En hvað reiknar Jónas við mörgum á þjóðhátíð? „Ég væri sáttur við 15 þúsund manns,” segir hann brosandi. Það er alltaf mikil spenna og tilhlökkun í Vestmannaeyjum vikurnar fyrir þjóðhátíð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira
Jónas Guðbjörn Jónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar er nú inn í dal alla daga fram að þjóðhátíð um verslunarmannahelgina með sínum sjálfboðaliðum að undirbúa herlegheitin en huga þarf að mörgum þáttum vegna hátíðarinnar. „Við erum náttúrulega að setja upp hérna nokkur mannvirki. Við erum með Hofið og litla sviðið, nýtt litla svið, sem við verðum með núna og svo erum við bara að græja dalinn, merkja göturnar fyrir hvítu tjöldin já, fullt af verkefnum,” segir Jónas. „Við ákváðum í tilefni afmælisins að bæta aðeins í þannig að við lengdum dagskrána aðeins, byrjum 20:30 á kvöldin í staðin fyrir 21:00 og við erum með töluvert fleiri atriði,” bætir Jónas við. Jónas segir að bekkjabíll verði á ferðinni á þjóðhátíðinni í tilefni af 150 ára afmælinu, þá verður sérstakur brennukóngur og Hjalti Úrsus verður með hálendaleika og keppnisbrautir fyrir krakka í anda frjálsíþrótta, sem voru alltaf á þjóðhátíð í gamla daga. Einnig verður búningakeppnin endurvakin en hún var í mörg ár á þjóðhátíð. Bekkjarbíll verður á ferðinni á þjóðhátíð í tilefni af 150 ára afmæli hátíðarinnar.Aðsend En hvað reiknar Jónas við mörgum á þjóðhátíð? „Ég væri sáttur við 15 þúsund manns,” segir hann brosandi. Það er alltaf mikil spenna og tilhlökkun í Vestmannaeyjum vikurnar fyrir þjóðhátíð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira