Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 18:01 Mættur til Mílanó. Diego Radames/Getty Images Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. Hinn 31 árs gamli Morata kostar AC Milan aðeins 11 milljónir punda eða tæpa tvo milljarða íslenskra króna. Hann skrifar undir fjögurra ára samning með möguleika á árs framlengingu. AC Milan var í leit að framherja eftir að gamla brýnið Oliver Giroud yfirgaf Mílanó. Morata hefur hóf atvinnumannaferil sinn hjá Real Madríd en hefur einnig spilað fyrir Atlético Madríd, Juventus og Chelsea. ✍ @AlvaroMorata is Rossonero 🔴⚫Adding a touch of 𝑅𝑜𝑗𝑜 to our #DNACMilan 🧬#SempreMilan— AC Milan (@acmilan) July 19, 2024 Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í tvígang, í bæði skiptin með Real Madríd. Þá hefur hann orðið Ítalíumeistari tvívegis, í bæði skiptin með Juventus. Einnig stóð hann uppi sem enskur bikarmeistari þegar hann spilaði með Chelsea. Einnig hefur Morata skorað 36 mörk í 80 A-landsleikjum fyrir Spán. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Útilokar ekki að koma heim Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Morata kostar AC Milan aðeins 11 milljónir punda eða tæpa tvo milljarða íslenskra króna. Hann skrifar undir fjögurra ára samning með möguleika á árs framlengingu. AC Milan var í leit að framherja eftir að gamla brýnið Oliver Giroud yfirgaf Mílanó. Morata hefur hóf atvinnumannaferil sinn hjá Real Madríd en hefur einnig spilað fyrir Atlético Madríd, Juventus og Chelsea. ✍ @AlvaroMorata is Rossonero 🔴⚫Adding a touch of 𝑅𝑜𝑗𝑜 to our #DNACMilan 🧬#SempreMilan— AC Milan (@acmilan) July 19, 2024 Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í tvígang, í bæði skiptin með Real Madríd. Þá hefur hann orðið Ítalíumeistari tvívegis, í bæði skiptin með Juventus. Einnig stóð hann uppi sem enskur bikarmeistari þegar hann spilaði með Chelsea. Einnig hefur Morata skorað 36 mörk í 80 A-landsleikjum fyrir Spán.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Útilokar ekki að koma heim Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Fleiri fréttir Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Sjá meira
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30