Líflátshótunum rignir yfir Víkinga: „Djöfull er þetta lasið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2024 11:01 Hér má sjá Arnar Gunnlaugsson hughreysta Nikolaj eftir leikinn í gær. „Jæja næstu 50 mínútur fara í að eyða líflátshótunum og ógeðslegum kommentum á Facebook/Instagram/Twitter síðum Víkings,“ segir Hörður Ágústsson sem sér um samfélagsmiðla knattspyrnuliða Víkinga, eftir tap liðsins gegn Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Jæja næstu 50 mínútur fara í að eyða líflátshótunum og ógeðslegum kommentum á Facebook/Instagram/Twitter síðum Víkings.Allt frá aðilum sem voru að veðja á leikinn. Djöfull er þetta lasið.— Hörður (@horduragustsson) July 16, 2024 Þar vísar hann til þess að ósáttir menn, sem höfðu veðjað á leikinn, væru allt annað en sáttir með Nikolaj Hansen sem misnotaði vítaspyrnu í uppbótartímanum í gærkvöldi. Vítaklúðrið þýddi að heimamenn í Shamrock Rovers unnu leikinn 2-1 og fóru áfram í næstu umferð. Ef Hansen hefði skorað hefði leikurinn farið 2-2 og mögulega einhverjir sett pening á jafntefli, að skoruð yrði fleiri en 3,5 mörk í leiknum eða hvað sem hægt er að veðja á. „Allt frá aðilum sem voru að veðja á leikinn. Djöfull er þetta lasið,“ segir Hörður á X-inu. „Þetta er svona sama hvernig leikir fara. Ekkert hægt að gera nema eyða mörgum klukkutímum á viku í þetta til að gerpi sem hóta ofbeldi/morði fái ekki að koma nálægt einhverju sem snýst ekkert um íþróttina sem þessi fífl eru að veðja á.“ Þetta er btw svona sama hvernig leikir fara. Ekkert hægt að gera nema eyða mörgum klukkutímum á viku í þetta til að gerpi sem hóta ofbeldi/morði fái ekki að koma nálægt einhverju sem snýst ekkert um íþróttina sem þessi fífl eru að veðja á.— Hörður (@horduragustsson) July 16, 2024 Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleiknum í gærkvöldi með tveimur mörkum frá sóknarmanninum Johnny Kenny. Daninn Nikolaj Hansen minnkaði muninn í 2-1 með fínum skalla í síðari hálfleiknum og fékk síðan tækifæri til að jafna leikinn og knýja fram framlengingu. En skaut í stöng eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Mörkin og vítaklúðrið í leik Shamrock Rovers og Víkings Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira
Jæja næstu 50 mínútur fara í að eyða líflátshótunum og ógeðslegum kommentum á Facebook/Instagram/Twitter síðum Víkings.Allt frá aðilum sem voru að veðja á leikinn. Djöfull er þetta lasið.— Hörður (@horduragustsson) July 16, 2024 Þar vísar hann til þess að ósáttir menn, sem höfðu veðjað á leikinn, væru allt annað en sáttir með Nikolaj Hansen sem misnotaði vítaspyrnu í uppbótartímanum í gærkvöldi. Vítaklúðrið þýddi að heimamenn í Shamrock Rovers unnu leikinn 2-1 og fóru áfram í næstu umferð. Ef Hansen hefði skorað hefði leikurinn farið 2-2 og mögulega einhverjir sett pening á jafntefli, að skoruð yrði fleiri en 3,5 mörk í leiknum eða hvað sem hægt er að veðja á. „Allt frá aðilum sem voru að veðja á leikinn. Djöfull er þetta lasið,“ segir Hörður á X-inu. „Þetta er svona sama hvernig leikir fara. Ekkert hægt að gera nema eyða mörgum klukkutímum á viku í þetta til að gerpi sem hóta ofbeldi/morði fái ekki að koma nálægt einhverju sem snýst ekkert um íþróttina sem þessi fífl eru að veðja á.“ Þetta er btw svona sama hvernig leikir fara. Ekkert hægt að gera nema eyða mörgum klukkutímum á viku í þetta til að gerpi sem hóta ofbeldi/morði fái ekki að koma nálægt einhverju sem snýst ekkert um íþróttina sem þessi fífl eru að veðja á.— Hörður (@horduragustsson) July 16, 2024 Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleiknum í gærkvöldi með tveimur mörkum frá sóknarmanninum Johnny Kenny. Daninn Nikolaj Hansen minnkaði muninn í 2-1 með fínum skalla í síðari hálfleiknum og fékk síðan tækifæri til að jafna leikinn og knýja fram framlengingu. En skaut í stöng eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Mörkin og vítaklúðrið í leik Shamrock Rovers og Víkings
Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Sjá meira