Flytur fyrirtækin vegna löggjafar um trans börn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2024 08:58 Musk fylgir hótunum sínum eftir og flytur höfuðstöðvar X og SpaceX. Getty/FilmMagic/Bauer-Griffin/Axelle Auðjöfurinn og athafnamaðurinn Elon Musk hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvar samskiptamiðilsins X og geimferðafyrirtækisins SpaceX frá Kaliforníu til Texas. Þar má nú þegar finna höfuðstöðvar rafbílaframleiðandans Teslu, sem einnig er í eigu Musk. Ástæðan fyrir flutningunum er ný löggjöf í Kaliforníu sem kveður á um að skólum sé bannað að skylda starfsmenn til að veita upplýsingar um kynvitund nemenda en þetta nær einnig til þess að upplýsa foreldra. „Þetta er síðasta stráið,“ sagði Musk á X og ítrekaði að hann hefði varað ríkisstjórann Gavin Newsom við því fyrir ári síðan að lög af þessu tagi myndu verða til þess að fjölskyldur og fyrirtæki flyttu frá Kaliforníu til að „vernda börnin“. This is the final straw. Because of this law and the many others that preceded it, attacking both families and companies, SpaceX will now move its HQ from Hawthorne, California, to Starbase, Texas. https://t.co/cpWUDgBWFe— Elon Musk (@elonmusk) July 16, 2024 Þess má geta að Musk lýsti á dögunum yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump á meðan Newsom hefur verið í fréttum síðustu daga sem mögulegur arftaki Joe Biden ef forsetinn ákveður að falla frá því að sækjast eftir endurkjöri. Um er að ræða afar eldfimt mál í Bandaríkjunum, þar sem menn deila um hvað skólayfirvöld eiga og eiga ekki að gera þegar það kemur í ljós að barn er kynsegin eða trans. Aðgerðasinnar segja að virða eigi friðhelgi einkalífs barnsins á meðan aðrir segja foreldra eiga rétt á því að vita hvað er að gerast hjá barninu þeirra. Musk, sem á trans dóttur og segist stuðningsmaður trans fólks, hefur áður sagst munu berjast fyrir löggjöf gegn læknisfræðilegum inngripum hjá trans börnum áður en þau verða sjálfráða. Þá hefur hann lýst kynlausum fornöfnum sem „fagurfræðilegri martröð“. Bandaríkin SpaceX Samfélagsmiðlar X (Twitter) Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira
Þar má nú þegar finna höfuðstöðvar rafbílaframleiðandans Teslu, sem einnig er í eigu Musk. Ástæðan fyrir flutningunum er ný löggjöf í Kaliforníu sem kveður á um að skólum sé bannað að skylda starfsmenn til að veita upplýsingar um kynvitund nemenda en þetta nær einnig til þess að upplýsa foreldra. „Þetta er síðasta stráið,“ sagði Musk á X og ítrekaði að hann hefði varað ríkisstjórann Gavin Newsom við því fyrir ári síðan að lög af þessu tagi myndu verða til þess að fjölskyldur og fyrirtæki flyttu frá Kaliforníu til að „vernda börnin“. This is the final straw. Because of this law and the many others that preceded it, attacking both families and companies, SpaceX will now move its HQ from Hawthorne, California, to Starbase, Texas. https://t.co/cpWUDgBWFe— Elon Musk (@elonmusk) July 16, 2024 Þess má geta að Musk lýsti á dögunum yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump á meðan Newsom hefur verið í fréttum síðustu daga sem mögulegur arftaki Joe Biden ef forsetinn ákveður að falla frá því að sækjast eftir endurkjöri. Um er að ræða afar eldfimt mál í Bandaríkjunum, þar sem menn deila um hvað skólayfirvöld eiga og eiga ekki að gera þegar það kemur í ljós að barn er kynsegin eða trans. Aðgerðasinnar segja að virða eigi friðhelgi einkalífs barnsins á meðan aðrir segja foreldra eiga rétt á því að vita hvað er að gerast hjá barninu þeirra. Musk, sem á trans dóttur og segist stuðningsmaður trans fólks, hefur áður sagst munu berjast fyrir löggjöf gegn læknisfræðilegum inngripum hjá trans börnum áður en þau verða sjálfráða. Þá hefur hann lýst kynlausum fornöfnum sem „fagurfræðilegri martröð“.
Bandaríkin SpaceX Samfélagsmiðlar X (Twitter) Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira